Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember 1. desember 2015 10:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Jólin Var stundum kallaður Jesús Jólin Þýskar jólasmákökur Jól Bakað af ástríðu og kærleika Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Notað við hvert tækifæri Jól Þessar raddir urðu vinir mínir Jólin
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í þessum fyrsta þætti af jóladagatali Hurðaskellis og Skjóðu ætla þau að föndra jóladagatal. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Jólin Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Jólin Var stundum kallaður Jesús Jólin Þýskar jólasmákökur Jól Bakað af ástríðu og kærleika Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Notað við hvert tækifæri Jól Þessar raddir urðu vinir mínir Jólin