Rússar birta meintar sannanir Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2015 15:37 Ein af myndunum sem Rússar hafa birt. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur nú birt myndir og myndbönd sem þeir segja að sanni að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu frá Íslamska ríkinu. Hryðjuverkasamtökin dæla olíunni upp úr lindum sem þeir hafa lagt hald á í Írak og Sýrlandi. Stjórnvöld Rússlands og Tyrklands hafa staðið í miklum deilum síðustu vikuna, eftir að Tyrkir skutu niður rússneska sprengjuflugvél. Þeir segja að flugvélinni hafi verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands, en því neita Rússar. Annar flugmaðurinn var skotinn til bana af uppreisnarmönnum á svæðinu, en hinum var bjargað af sýrlenskum sérsveitarmönnum eftir að hafa verið á flótta í tólf tíma. Rússneskur landgönguliði lét einnig lífið í björgunaraðgerðunum.Vladimir Putin, forseti Rússlands, hélt því nýverið fram að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu af Íslamska ríkinu. Einnig hefur því verið haldið fram að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við ISIS. Því hefur Erdogan neitað harðlega. Fyrr í dag sagði hann að Rússar ættu ekki að vera rógbera Tyrki. Lengi hefur verið vitað að smyglarar ISIS starfi í Tyrklandi og víðar. Síðast í gær sagði Barack Obama að Tyrkjum hefði tekist að loka stórum hluta landamæranna við Sýrland en að smyglararnir nýttu sér enn nokkrar leiðir.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur birt á Facebooksíðu sinni, hafa þeir borið kennsl á þrjár leiðir þar sem olía er flutt frá Sýrlandi til Tyrklands. Vopnuð gengi eru sögð stjórna landamærunum á þeim stöðum. Ein leiðin er að Miðjarðarhafinu og tvær inn í austurhluta Tyrklands. Meðal annars er olían færð í skip í tyrkneskri höfn. Á myndunum og myndböndunum má sjá fjölda flutningabíla fara i báðar áttir yfir landamærin. Hafa ber í huga að færslur ráðuneytisins eru allar á rússnesku. Ekki hafa enn verið birtar upplýsingar sem eiga að sanna að Erdogan og fjölskylda hans standi í viðskiptum við ISIS.#СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В конечном итоге значительная часть перебрасываемой из восточных районов Сирии нефти поступ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные После загрузки нефтью, автоколонны из восточных районов Сирии следуют к границе с Турцией к...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Варварская добыча нефти несет также и экологические последствия.Террористы устроили целые нефтяные озера в песке в районе РАККИ.Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Следующий маршрут ведет в Турцию из районов нефтяных полей, расположенных на правом берегу ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Средствами космической разведки достоверно выявлено, что после пересечения границы автоцист...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Беспрепятственное пересечение границы автофургонами. В этом месте граница со стороны Сирии ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В районе населенного пункта РЕЙХАНЛЫ.Несмотря на боевые действия, ведущиеся в провинции А...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные На снимке, сделанном 13 ноября этого года, в районе населенного пункта АЗАЗ, на автомобильн...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Выявлены три основных маршрута транспортировки нефти на территорию Турции из подконтрольных...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1. desember 2015 16:52 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur nú birt myndir og myndbönd sem þeir segja að sanni að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu frá Íslamska ríkinu. Hryðjuverkasamtökin dæla olíunni upp úr lindum sem þeir hafa lagt hald á í Írak og Sýrlandi. Stjórnvöld Rússlands og Tyrklands hafa staðið í miklum deilum síðustu vikuna, eftir að Tyrkir skutu niður rússneska sprengjuflugvél. Þeir segja að flugvélinni hafi verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands, en því neita Rússar. Annar flugmaðurinn var skotinn til bana af uppreisnarmönnum á svæðinu, en hinum var bjargað af sýrlenskum sérsveitarmönnum eftir að hafa verið á flótta í tólf tíma. Rússneskur landgönguliði lét einnig lífið í björgunaraðgerðunum.Vladimir Putin, forseti Rússlands, hélt því nýverið fram að Tyrkir kaupi mikið magn af olíu af Íslamska ríkinu. Einnig hefur því verið haldið fram að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við ISIS. Því hefur Erdogan neitað harðlega. Fyrr í dag sagði hann að Rússar ættu ekki að vera rógbera Tyrki. Lengi hefur verið vitað að smyglarar ISIS starfi í Tyrklandi og víðar. Síðast í gær sagði Barack Obama að Tyrkjum hefði tekist að loka stórum hluta landamæranna við Sýrland en að smyglararnir nýttu sér enn nokkrar leiðir.Sjá einnig: Íslamska ríkið græðir á tá og fingri á olíu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur birt á Facebooksíðu sinni, hafa þeir borið kennsl á þrjár leiðir þar sem olía er flutt frá Sýrlandi til Tyrklands. Vopnuð gengi eru sögð stjórna landamærunum á þeim stöðum. Ein leiðin er að Miðjarðarhafinu og tvær inn í austurhluta Tyrklands. Meðal annars er olían færð í skip í tyrkneskri höfn. Á myndunum og myndböndunum má sjá fjölda flutningabíla fara i báðar áttir yfir landamærin. Hafa ber í huga að færslur ráðuneytisins eru allar á rússnesku. Ekki hafa enn verið birtar upplýsingar sem eiga að sanna að Erdogan og fjölskylda hans standi í viðskiptum við ISIS.#СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В конечном итоге значительная часть перебрасываемой из восточных районов Сирии нефти поступ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные После загрузки нефтью, автоколонны из восточных районов Сирии следуют к границе с Турцией к...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Варварская добыча нефти несет также и экологические последствия.Террористы устроили целые нефтяные озера в песке в районе РАККИ.Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Следующий маршрут ведет в Турцию из районов нефтяных полей, расположенных на правом берегу ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Средствами космической разведки достоверно выявлено, что после пересечения границы автоцист...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Беспрепятственное пересечение границы автофургонами. В этом месте граница со стороны Сирии ...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные В районе населенного пункта РЕЙХАНЛЫ.Несмотря на боевые действия, ведущиеся в провинции А...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные На снимке, сделанном 13 ноября этого года, в районе населенного пункта АЗАЗ, на автомобильн...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015 #СИРИЯ #РУДСКОЙ #НовыеДанные Выявлены три основных маршрута транспортировки нефти на территорию Турции из подконтрольных...Posted by Ministry of Defence of the Russian Federation on Wednesday, December 2, 2015
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1. desember 2015 16:52 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00
Dregur úr fjölda flóttamanna í fyrsta sinn á árinu 140 þúsund flóttamenn fóru frá Tyrklandi til Grikklands í nóvember sem er þriðjungi minna en í október. 1. desember 2015 16:52
Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54