Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2015 21:42 Maður vikunnar er án ef 23 ára gamli myndlistarneminn Almar Atlason sem ætlar að dvelja nakinn í glerkassa í heila viku. Almar fór í kassann á mánudag og hefur um fátt annað verið rætt á samfélagsmiðlum en veru hans í þessum kassa sem er streymt í beinni útsendingu á myndbandavefnum YouTube. Ísland í dag fór og heilsaði upp á Almar í kvöld og ræddi meðal annars við móður hans Katrínu Friðriksdóttur sem sagðist stolt af syni sínu. „Hann er hugmyndaríkur og skapandi drengur sem kýs að fara sínar eigin leiðir.“ Spurð hvort hún hafi áhyggjur af stráknum sínum svaraði hún: Já, ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur af allskonar praktískum atriðum eins og hvort honum sé kalt, hvort honum líði ekki nógu vel. En það er partur af þessu, að vera mamman,“ sagði Katrín. Hún færði honum vatn í kvöld og sagði þetta vera í annað skiptið sem hún heilsar upp á Almar. Ísland í dag ræddi einnig við vinkonu Almars, Elínu Elísabetu Einarsdóttur, sem sagði umræðuna á veraldarvefnum um Almar vera mestan part skemmtilega en svo séu að sjálfsögðu furðulegar umræður inn á milli þar sem athyglin beinist einna helst að þeirri staðreynd að Almar er nakin. Móðir Almars tók undir það. „Athyglin snýst svolítið mikið um kúk og piss og nekt,“ sagði Katrín sem sagðist ekki hafa fylgst mikið með umræðunni en sjálfsagt tæki hún margt því sem sagt er um Almar inn á sig ef hún fylgdist betur með. Elín Elísabet færði Almari gulrætur og mandarínur í kvöld og fagnaði móðir hans því. „Ég hef bara séð hann borða snakk þegar ég hef kíkt á hann,“ sagði hún glettin að lokum.#nakinnikassa Tweets Bein útsending Ísland í dag Menning Tengdar fréttir Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30 Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Sjá meira
Maður vikunnar er án ef 23 ára gamli myndlistarneminn Almar Atlason sem ætlar að dvelja nakinn í glerkassa í heila viku. Almar fór í kassann á mánudag og hefur um fátt annað verið rætt á samfélagsmiðlum en veru hans í þessum kassa sem er streymt í beinni útsendingu á myndbandavefnum YouTube. Ísland í dag fór og heilsaði upp á Almar í kvöld og ræddi meðal annars við móður hans Katrínu Friðriksdóttur sem sagðist stolt af syni sínu. „Hann er hugmyndaríkur og skapandi drengur sem kýs að fara sínar eigin leiðir.“ Spurð hvort hún hafi áhyggjur af stráknum sínum svaraði hún: Já, ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur af allskonar praktískum atriðum eins og hvort honum sé kalt, hvort honum líði ekki nógu vel. En það er partur af þessu, að vera mamman,“ sagði Katrín. Hún færði honum vatn í kvöld og sagði þetta vera í annað skiptið sem hún heilsar upp á Almar. Ísland í dag ræddi einnig við vinkonu Almars, Elínu Elísabetu Einarsdóttur, sem sagði umræðuna á veraldarvefnum um Almar vera mestan part skemmtilega en svo séu að sjálfsögðu furðulegar umræður inn á milli þar sem athyglin beinist einna helst að þeirri staðreynd að Almar er nakin. Móðir Almars tók undir það. „Athyglin snýst svolítið mikið um kúk og piss og nekt,“ sagði Katrín sem sagðist ekki hafa fylgst mikið með umræðunni en sjálfsagt tæki hún margt því sem sagt er um Almar inn á sig ef hún fylgdist betur með. Elín Elísabet færði Almari gulrætur og mandarínur í kvöld og fagnaði móðir hans því. „Ég hef bara séð hann borða snakk þegar ég hef kíkt á hann,“ sagði hún glettin að lokum.#nakinnikassa Tweets Bein útsending
Ísland í dag Menning Tengdar fréttir Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30 Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fleiri fréttir Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Sjá meira
Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum? Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 16:30
Goddur segir #nakinníkassa segja ýmislegt um ungt fólk: Höfðu engan áhuga á að sjá hann með berum augum Goddur veitti hópi nemenda sem sátu nærri Almari áhuga. 1. desember 2015 22:13
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39
Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands. 2. desember 2015 14:40