Búið að velja stelpurnar sem keppa úti með landsliðinu eftir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 15:55 Mynd/Fésbókarsíða Blaksambandsins Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira
Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira