Eygló Ósk komst í undanúrslit í 50 metra baksundi Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. desember 2015 11:00 Eygló Ósk. Vísir/anton Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgunsárið í undanúrslit í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa stundina í Ísrael. Eygló syndir í undanúrslitunum klukkan 15:30 í dag. Eygló sem sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að árangurinn á mótinu hefði verið draumi líkastur hefur unnið til tveggja bronsverðlauna á mótinu í 100 og 200 metra baksundi. Eygló synti í dag á 27,96 sekúndum og náði 15. besta tímanum, tæplega hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu í greininni sem hún deilir ásamt Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttir á 27,45 sekúndum. Þá keppti Aron Örn Stefánsson í undanrásunum í 100 metra skriðsundi en lenti í 52. sæti af 60 keppendum á 50,64 sekúndum. Sund Tengdar fréttir Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00 Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46 Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52 Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgunsárið í undanúrslit í 50 metra baksundi á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fer fram þessa stundina í Ísrael. Eygló syndir í undanúrslitunum klukkan 15:30 í dag. Eygló sem sagði í samtali við Fréttablaðið í dag að árangurinn á mótinu hefði verið draumi líkastur hefur unnið til tveggja bronsverðlauna á mótinu í 100 og 200 metra baksundi. Eygló synti í dag á 27,96 sekúndum og náði 15. besta tímanum, tæplega hálfri sekúndu frá Íslandsmetinu í greininni sem hún deilir ásamt Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttir á 27,45 sekúndum. Þá keppti Aron Örn Stefánsson í undanrásunum í 100 metra skriðsundi en lenti í 52. sæti af 60 keppendum á 50,64 sekúndum.
Sund Tengdar fréttir Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34 Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45 Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01 Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00 Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29 Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10 Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56 Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46 Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52 Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Sjá meira
Ég barðist við tárin á pallinum Eygló Ósk Gústafsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna í gær til að vinna til verðlauna á stórmóti í sundi. Hún vann brons í 100 m baksundi en keppir í dag í sinni sterkustu grein. 4. desember 2015 06:00
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir var á sjöunda besta tíma undanúrslitanna í dag. 2. desember 2015 16:34
Eygló Ósk sparaði sig fyrir úrslitasundið í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir ákvað að sleppa því að taka þátt í undanrásum í 100 metra fjórsundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael í morgun. 3. desember 2015 08:45
Eygló áttunda inn í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir náði áttunda besta tímanum í undanrásum í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Netanya í Ísrael en þetta er fyrsti keppnisdagurinn á mótinu. 2. desember 2015 09:01
Bronsstúlkan okkar Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Ísrael, annan daginn í röð. Eygló setti tvö Íslandsmet á leið sinni upp á verðlaunapallinn. 5. desember 2015 07:00
Eygló Ósk vann brons á Evrópumótinu Eygló Ósk Gústafsdóttir vann bronsverðlaun í 100 metra baksundi á öðrum keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í 25 metra laug í Netanya í Ísrael. 3. desember 2015 16:29
Eygló flaug inn í úrslit með þriðja besta tímann Bronsverðlaunahafinn á EM, Eygló Ósk Gústafsdóttir, heldur áfram að fara á kostum á EM í sundi í Ísrael. 4. desember 2015 08:10
Eygló aftur á verðlaunapall á EM Glæsilegur árangur Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ísrael en hún stórbætti Íslandsmet sitt í 200 m baksundi. 4. desember 2015 15:56
Eygló: Langt fram úr mínum væntingum Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, var skiljanlega hin kátasta þegar Vísir heyrði í henni hljóðið fyrir skemmstu; skömmu eftir úrslitasundið í 200 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem nú stendur yfir í Netanya í Ísrael. 4. desember 2015 17:46
Besti árangur íslenskrar sundkonu Sögulegt afrek Eyglóar Óskar Gústafsdóttur á EM í 25 m laug í Ísrael í dag. 3. desember 2015 16:52
Eygló: Með harðsperrur í kinnunum Eygló Ósk Gústafsdóttir var eðlilega í skýjunum með bronsverðlaunin sín á EM í sundi. 3. desember 2015 17:28