San Antonio gerði grín að Philadelphia | Úrslitin í nótt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 07:07 Tony Parker og félagar léku sér að Philadelphia í nótt. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. San Antonio Spurs sýndi Philadelphia 76ers enga miskunn og vann 51 stigs sigur, 68-119, í leik liðanna í Wells Fargo Center í Philadelphia. Þetta er fimmti versti ósigur í sögu Philadelphia en liðið hefur verið ævintýralega lélegt í vetur og aðeins unnið einn leik. LaMarcus Aldridge var atkvæðamestur í liði San Antonio með 26 stig og níu fráköst en þjálfari liðsins, Gregg Popovich, hvíldi bæði Tim Duncan og Manu Ginobili í nótt. Þá var Kawhi Leonard veikur. Phoenix Suns vann góðan sigur á Chicago Bulls á útivelli, 101-103. Lengi vel benti fátt til þess að Phoenix myndi fá eitthvað út úr leiknum en þegar átta mínútur voru eftir var staðan 86-75, Chicago í vil. Leikmenn Phoenix neituðu þó að gefast upp og Mirza Teletovic tryggði þeim sigurinn með ótrúlegri flautukörfu. Brandon Knight var stigahæstur í liði Phoenix með 21 stig en 17 af þessum stigum komu í 4. leikhluta. Pau Gasol var atkvæðamestur hjá Chicago með 22 stig og 10 fráköst. Dirk Nowitzki og félagar í Dallas Mavericks gerðu góða ferð til New York og unnu sjö stiga sigur á heimamönnum í Knicks, 97-104. Nowitzki fór fyrir sínum mönnum með 25 stig en Deron Williams kom næstur með 20 stig og sjö stoðsendingar. Kristpas Porzingis var langstigahæstur hjá New York með 28 stig en hann hitti úr 13 úr 18 skotum sínum utan af velli.Úrslitin í nótt: Philadelphia 68-119 San Antonio Chicago 101-103 Phoenix New York 97-104 Dallas Toronto 102-93 LA Lakers Milwaukee 90-88 Portland Minnesota 106-110 LA Clippers New Orleans 93-111 Boston Miami 103-114 Washington Charlotte 104-84 DetroitTeletovic tryggir Phoenix sigur á Chicago Rosaleg troðsla hjá Kevin Garnett Chris Paul og DeAndre Jordan leika sér NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. San Antonio Spurs sýndi Philadelphia 76ers enga miskunn og vann 51 stigs sigur, 68-119, í leik liðanna í Wells Fargo Center í Philadelphia. Þetta er fimmti versti ósigur í sögu Philadelphia en liðið hefur verið ævintýralega lélegt í vetur og aðeins unnið einn leik. LaMarcus Aldridge var atkvæðamestur í liði San Antonio með 26 stig og níu fráköst en þjálfari liðsins, Gregg Popovich, hvíldi bæði Tim Duncan og Manu Ginobili í nótt. Þá var Kawhi Leonard veikur. Phoenix Suns vann góðan sigur á Chicago Bulls á útivelli, 101-103. Lengi vel benti fátt til þess að Phoenix myndi fá eitthvað út úr leiknum en þegar átta mínútur voru eftir var staðan 86-75, Chicago í vil. Leikmenn Phoenix neituðu þó að gefast upp og Mirza Teletovic tryggði þeim sigurinn með ótrúlegri flautukörfu. Brandon Knight var stigahæstur í liði Phoenix með 21 stig en 17 af þessum stigum komu í 4. leikhluta. Pau Gasol var atkvæðamestur hjá Chicago með 22 stig og 10 fráköst. Dirk Nowitzki og félagar í Dallas Mavericks gerðu góða ferð til New York og unnu sjö stiga sigur á heimamönnum í Knicks, 97-104. Nowitzki fór fyrir sínum mönnum með 25 stig en Deron Williams kom næstur með 20 stig og sjö stoðsendingar. Kristpas Porzingis var langstigahæstur hjá New York með 28 stig en hann hitti úr 13 úr 18 skotum sínum utan af velli.Úrslitin í nótt: Philadelphia 68-119 San Antonio Chicago 101-103 Phoenix New York 97-104 Dallas Toronto 102-93 LA Lakers Milwaukee 90-88 Portland Minnesota 106-110 LA Clippers New Orleans 93-111 Boston Miami 103-114 Washington Charlotte 104-84 DetroitTeletovic tryggir Phoenix sigur á Chicago Rosaleg troðsla hjá Kevin Garnett Chris Paul og DeAndre Jordan leika sér
NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira