Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2015 11:19 Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur. Vísir/Ernir Ennþá hefur veður ekki lægt í Skagafirði en björgunarsveitarmenn eru enn að störfum þar við að festa þakplötur á sveitabæ í Blönduhlíð. Þegar fréttastofa náði tali af Vernharði Guðnasyni, slökkviliðsstjóra og formanni almannavarnarnefndar Skagafjarðar, var hann nýbúinn að senda björgunarsveitarmenn frá Varmahlíð til sveitabæjar í nágrenni þar sem þakplötur fóru að fjúka. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands á veðrið að ganga fljótt niður á Norðurlandi vestra eftir hádegi. „Það er það sem við erum að bíða eftir,“ segir Vernharð. „Það er ennþá snælduvitlaust veður í Blönduhlíðinni.“ Um 30-35 björgunarsveitarmenn voru að störfum í nótt en að sögn Vernharðs gekk björgunarstarf að mestu vel. „Það varð tjón hér og þar, þakplötur á ferðinni, gluggar og hurðir sem fuku upp. Að mínu mati gekk þetta bara mjög vel og það skilaði miklu hvað fólk fékk góðar aðvaranir í tíma. Það var farið snemma af stað með þær og almennt séð var fólk að hlýta þeim tilmælum um að vera ekkert á ferðinni.“Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi. Byggðalínan á milli Varmahlíðar og Akureyrar, er löskuð í Blönduhlíð. Þar féllu vírarnir á þjóðvegi eitt. Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón en það er á um sjö til tíu kílómetra kafla. Þá er Öxnadalsheiði lokuð en að sögn Vernharðs verður hún ekki mokuð fyrr en seinna í dag. Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Ennþá hefur veður ekki lægt í Skagafirði en björgunarsveitarmenn eru enn að störfum þar við að festa þakplötur á sveitabæ í Blönduhlíð. Þegar fréttastofa náði tali af Vernharði Guðnasyni, slökkviliðsstjóra og formanni almannavarnarnefndar Skagafjarðar, var hann nýbúinn að senda björgunarsveitarmenn frá Varmahlíð til sveitabæjar í nágrenni þar sem þakplötur fóru að fjúka. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands á veðrið að ganga fljótt niður á Norðurlandi vestra eftir hádegi. „Það er það sem við erum að bíða eftir,“ segir Vernharð. „Það er ennþá snælduvitlaust veður í Blönduhlíðinni.“ Um 30-35 björgunarsveitarmenn voru að störfum í nótt en að sögn Vernharðs gekk björgunarstarf að mestu vel. „Það varð tjón hér og þar, þakplötur á ferðinni, gluggar og hurðir sem fuku upp. Að mínu mati gekk þetta bara mjög vel og það skilaði miklu hvað fólk fékk góðar aðvaranir í tíma. Það var farið snemma af stað með þær og almennt séð var fólk að hlýta þeim tilmælum um að vera ekkert á ferðinni.“Víða er enn rafmagnslaust á Norðurlandi. Byggðalínan á milli Varmahlíðar og Akureyrar, er löskuð í Blönduhlíð. Þar féllu vírarnir á þjóðvegi eitt. Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón en það er á um sjö til tíu kílómetra kafla. Þá er Öxnadalsheiði lokuð en að sögn Vernharðs verður hún ekki mokuð fyrr en seinna í dag.
Veður Tengdar fréttir Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8. desember 2015 08:43
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8. desember 2015 10:51
Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8. desember 2015 10:31