Freydís Halla aftur á verðlaunapalli í Bandaríkjunum | Gull í gær og silfur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 18:16 Freydís Halla Einarsdóttir. Mynd/Skíðasamband Íslands Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. Bæði mótin voru svigmót og fóru fram í Sunday River sem er í Maine fylki í Bandaríkjunum. Freydís hóf nám við Plymouth State háskóla í Bandaríkjunum í haust og keppir þar fyrir skíðalið skólans. Freydís Halla vann fyrra mótið í gær þar sem hún var með besta tímann í báðum ferðum. Í seinna mótinu í dag þá endaði Freydís í öðru sæti en þá var hún með besta tímann í seinni ferðinni. Stelpurnar í sætum tvö til fimm á fyrra mótinu eru allar framar en Freydís á heimslista en hún náði þá sínum besta árangri á ferlinum þegar litið er á FIS-punkta. Bandaríska stelpan Mardene Haskell var aðeins þrettán sekúndubrotum á undan Freydísi í mótinu í dag en kanadísk stelpa var í öðru sæti þegar Freydís vann mótið á mánudagskvöldið. Freydís Halla er þar með búin að fá gull og silfur í fyrstu tveimur mótunum auk þess að ná besta tímanum í þremur af fjórum ferðum. Frábær byrjun á tímabilinu hjá Garðbæingnum. Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira
Landsliðskonan í alpagreinum Freydís Halla Einarsdóttir byrjar tímabilið vel en hún keppti á sínum fyrstu mótum í gær og í fyrradag. Freydís Halla komst á verðlaunpall á báðum mótunum. Bæði mótin voru svigmót og fóru fram í Sunday River sem er í Maine fylki í Bandaríkjunum. Freydís hóf nám við Plymouth State háskóla í Bandaríkjunum í haust og keppir þar fyrir skíðalið skólans. Freydís Halla vann fyrra mótið í gær þar sem hún var með besta tímann í báðum ferðum. Í seinna mótinu í dag þá endaði Freydís í öðru sæti en þá var hún með besta tímann í seinni ferðinni. Stelpurnar í sætum tvö til fimm á fyrra mótinu eru allar framar en Freydís á heimslista en hún náði þá sínum besta árangri á ferlinum þegar litið er á FIS-punkta. Bandaríska stelpan Mardene Haskell var aðeins þrettán sekúndubrotum á undan Freydísi í mótinu í dag en kanadísk stelpa var í öðru sæti þegar Freydís vann mótið á mánudagskvöldið. Freydís Halla er þar með búin að fá gull og silfur í fyrstu tveimur mótunum auk þess að ná besta tímanum í þremur af fjórum ferðum. Frábær byrjun á tímabilinu hjá Garðbæingnum.
Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Sjá meira