Hinn skvettubróðirinn stal sviðinu í 23. sigri Golden State í röð | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2015 07:30 Klay Thompson var magnaður í nótt. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir eftir 131-123 útisigur gegn Indiana Pacers í nótt þar sem Klay Thompson fór hamförum og skoraði 39 stig. Steph Curry lét alveg til sín taka líka og var nálægt þrennu með 20 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar, en hinn skvettubróðirinn (e. Splash Brother) Thompson lét gjörsamlega rigna körfum. Thompson skoraði tíu þriggja stiga körfur úr 16 tilraunum þar af átta úr tíu í fyrri hálfleik. Auk þess að skora 39 stig gaf hann sex stoðsendingar og tók sjö fráköst. Klay Thompson í ham: Golden State er nú búið að vinna 27 leiki í röð ef teknir eru með fjórir síðustu leikirnir á síðasta tímabili og nálgast 33 leikja sigurgöngu Miami frá 2012-2013. Liðið er nú aftur á móti búið að vinna flesta útileiki í röð í sögunni eða þrettán talsins. Golden State var í góðum málum fram í fjórða leikhlutann sem liðið tapaði með 20 stigum, 40-20, en endurkoma heimamanna í lokafjórðungnum var til mikillar fyrirmyndar. Holan var því miður fyrir Indiana bara orðin of djúp. Paul George átti stjörnuleik sem oftar fyrir Indiana og skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar en C.J. Miles skoraði 24 stig. Draugavélin á skvettubræðrum: LeBron James var að vanda allt í öllu hjá Cleveland Cavaliers sem vann Portland á heimavelli í nótt, 105-100. LeBron hvíldi síðasta leik til að vera ferskur í nótt og það virkaði. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokasprettinum og setti niður aðra körfu og fékk vítaskot sem fór langt með að tryggja sigurinn. Damian Lillard átti frábæran leik fyrir Portland og skoraði 33 stig og þá skoraði C.J. McCollum 24 stig. Cleveland er áfram efst í austrinu með 14 stigra og sjö töp en Miami er í öðru sæti með tólf sigra og jafn mörg töp. San Antonio er í öðru sæti vestursins með 18 sigra og 4 töp. Golden State er augljóslega í fyrsta sæti.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 105-100 Indiana Pacers - Golden State Warriors 123-131 Brooklyn Nets - Houston Rockets 110-105 Memphis Grizzliez - OKC Thunder 88-125 Denver Nuggets - Orlando Magic 74-85 Sacramento Kings - Utah Jazz 114-106LeBron og Lillard eigast við í Cleveland: NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru enn ósigraðir eftir 131-123 útisigur gegn Indiana Pacers í nótt þar sem Klay Thompson fór hamförum og skoraði 39 stig. Steph Curry lét alveg til sín taka líka og var nálægt þrennu með 20 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar, en hinn skvettubróðirinn (e. Splash Brother) Thompson lét gjörsamlega rigna körfum. Thompson skoraði tíu þriggja stiga körfur úr 16 tilraunum þar af átta úr tíu í fyrri hálfleik. Auk þess að skora 39 stig gaf hann sex stoðsendingar og tók sjö fráköst. Klay Thompson í ham: Golden State er nú búið að vinna 27 leiki í röð ef teknir eru með fjórir síðustu leikirnir á síðasta tímabili og nálgast 33 leikja sigurgöngu Miami frá 2012-2013. Liðið er nú aftur á móti búið að vinna flesta útileiki í röð í sögunni eða þrettán talsins. Golden State var í góðum málum fram í fjórða leikhlutann sem liðið tapaði með 20 stigum, 40-20, en endurkoma heimamanna í lokafjórðungnum var til mikillar fyrirmyndar. Holan var því miður fyrir Indiana bara orðin of djúp. Paul George átti stjörnuleik sem oftar fyrir Indiana og skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar en C.J. Miles skoraði 24 stig. Draugavélin á skvettubræðrum: LeBron James var að vanda allt í öllu hjá Cleveland Cavaliers sem vann Portland á heimavelli í nótt, 105-100. LeBron hvíldi síðasta leik til að vera ferskur í nótt og það virkaði. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar, en hann skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu á lokasprettinum og setti niður aðra körfu og fékk vítaskot sem fór langt með að tryggja sigurinn. Damian Lillard átti frábæran leik fyrir Portland og skoraði 33 stig og þá skoraði C.J. McCollum 24 stig. Cleveland er áfram efst í austrinu með 14 stigra og sjö töp en Miami er í öðru sæti með tólf sigra og jafn mörg töp. San Antonio er í öðru sæti vestursins með 18 sigra og 4 töp. Golden State er augljóslega í fyrsta sæti.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 105-100 Indiana Pacers - Golden State Warriors 123-131 Brooklyn Nets - Houston Rockets 110-105 Memphis Grizzliez - OKC Thunder 88-125 Denver Nuggets - Orlando Magic 74-85 Sacramento Kings - Utah Jazz 114-106LeBron og Lillard eigast við í Cleveland:
NBA Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira