Tilfinningaþrungin ræða Jared Leto um þá sem féllu í París Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2015 19:30 Ræðan hefur vakið athygli. vísir „Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
„Fyrr á þessu ári héldum við í bandinu Thirty Seconds To Mars tónleika í uppáhalds borginni okkar. Þeir fóru fram í Bataclan tónleikahúsinu,“ sagði leik- og söngvarinn Jared Leto í minningarræðu sinni á bandarísku tónlistarverðlaununum í gær um þá sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember. 89 manns voru myrtir í því húsi þetta umrædda kvöld. „Tónleikarnir voru frábærir, friðsælir og ógleymanlegir. Það er ótrúlegt hvað einn dagur til eða frá getur skipt sköpum. Sjö mánuðum síðar var ráðist inn í húsið af hryðjuverkamönnum. Það kvöld breyttist heimurinn um ókomna tíð.“ Leto sagði að margir í salnum hafi mjög líklega þekkt einhvern sem særðist eða lést í hryðjuverkunum í París. „Í kvöld minnumst við þeirra sem hafa látist í átökum um allan heim. Frakkland skiptir, máli, Rússland skiptir máli, Sýrland skiptir máli, Malí skiptir máli, Mið-Austurlöndin skipta máli, Bandaríkin skipta máli og allur heimurinn skiptir máli. Heimsfriður er alltaf möguleiki.""Peace is possible"— watch Jared Leto's emotional tribute to the Paris victims at the #AMAsPosted by NowThis on 23. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira