Mun flugþreyta hjálpa Chelsea í Lundúnaslagnum á sunnudaginn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 09:45 Harry Kane. Vísir/Getty Tottenham hefur verið á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og framundan er heimaleikur á móti nágrönunum í Chelsea á sunnudaginn. Tottenham hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa og hefur fagnað sigri í 6 af síðustu 9 leikjum sínum þar af vann liðið 4-1 sigur á West Ham í Lundúnaslag um síðustu helgi. Það mun hinsvegar reyna á leikmenn Tottenham í aðdraganda stórleiksins á móti Chelsea því á fimmtudaginn þarf liðið að spila Evrópudeildarleik í Aserbaídsjan. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það eina sem hann geti gert er að brosa þegar talist berst að leikjaskipulagi Tottenham-liðsins. Liðið þarf nú að fara í tólf tíma flug, sex tíma hvora leið, til að spila þennan leik við Qarabag og það eru síðan innan við tveir sólarhringar í leikinn við Chelsea þegar verður flautað til leiksloka í Bakú. „Þetta er eins og vikan þegar við spiluðum á mánudegi (Aston Villa), á fimmtudegi (á móti Anderlecht) og á sunnudegi (á móti Arsenal) eða þrjá leiki á sex dögum. Nú lendum við í öðru eins," sagði Mauricio Pochettino við BBC. „Ég hlæ. Ég brosi bara," bætti Mauricio Pochettino síðan við í hæðnistón. Tottenham er í efsta sæti í sínum riðli í Evrópudeildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. Liðið hefur eins stigs forskot á Mónakó og þriggja stiga forskot á Qarabag og Anderlecht sem eru í tveimur neðstu sætunum. Tottenham gæti því lent í vandræðum tapist þessi leikur á móti Qarabag. Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City og Arsenal sem sitja í tveimur síðustu sætunum sem gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Tottenham hefur verið á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og framundan er heimaleikur á móti nágrönunum í Chelsea á sunnudaginn. Tottenham hefur leikið tólf leiki í röð í deildinni án þess að tapa og hefur fagnað sigri í 6 af síðustu 9 leikjum sínum þar af vann liðið 4-1 sigur á West Ham í Lundúnaslag um síðustu helgi. Það mun hinsvegar reyna á leikmenn Tottenham í aðdraganda stórleiksins á móti Chelsea því á fimmtudaginn þarf liðið að spila Evrópudeildarleik í Aserbaídsjan. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það eina sem hann geti gert er að brosa þegar talist berst að leikjaskipulagi Tottenham-liðsins. Liðið þarf nú að fara í tólf tíma flug, sex tíma hvora leið, til að spila þennan leik við Qarabag og það eru síðan innan við tveir sólarhringar í leikinn við Chelsea þegar verður flautað til leiksloka í Bakú. „Þetta er eins og vikan þegar við spiluðum á mánudegi (Aston Villa), á fimmtudegi (á móti Anderlecht) og á sunnudegi (á móti Arsenal) eða þrjá leiki á sex dögum. Nú lendum við í öðru eins," sagði Mauricio Pochettino við BBC. „Ég hlæ. Ég brosi bara," bætti Mauricio Pochettino síðan við í hæðnistón. Tottenham er í efsta sæti í sínum riðli í Evrópudeildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. Liðið hefur eins stigs forskot á Mónakó og þriggja stiga forskot á Qarabag og Anderlecht sem eru í tveimur neðstu sætunum. Tottenham gæti því lent í vandræðum tapist þessi leikur á móti Qarabag. Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City og Arsenal sem sitja í tveimur síðustu sætunum sem gefa þátttökurétt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira