Það gengur bara allt upp hjá Steph Curry þessa dagana | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2015 09:45 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. Golden State Warriors liðið hefur fyrst liða í NBA-sögunni unnið fyrstu sextán leiki sína og Curry hefur sýnt að það var engin tilviljun að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar í fyrra. Stephen Curry hefur skorað 32,1 stig að meðaltali í leik í fyrstu 16 leikjum Golden State Warriors en hann er með 4,9 þrista að meðaltali og hefur auk stiganna gefið 5,9 stoðsendingar, tekið 5,1 fráköst og stolið 2,6 boltum að meðatali. Málið er að það gengur ekki aðeins vel hjá honum og hans liði í NBA-deildinni heldur er uppáhalds NFL-liðið hans líka að gera frábæra hluti. Stephen Curry ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem að faðir hans Dell Curry lék í tíu ár með Charlotte Hornets í NBA-deildinni. Curry hefur haldið tryggði við NFL-liðið í Charlotte sem er Carolina Panthers. Panthers-liðið hefur eins og lið Golden State verið óstöðvandi í upphafi tímabilsins og vann liðið sinn ellefta sigur í röð í gær. Stephen Curry var að sjálfsögðu að horfa enda er ekkert spilað í NBA-deildinni á Þakkargjörðarhátíðinni. Curry setti skemmtilegt myndband með sér inn á instagram-síðu sína þegar hann fagnaði því að Luke Kuechly, gríðarlega sterkur leikmaður og leiðtogi Carolina Panthers varnarinnar, stal boltanum og fór upp og skoraði. Carolina Panthers vann Dallas Cowboys á endanum örugglega 33-14 á heimavelli Dallas Cowboys og er annað af tveimur ósigruðum liðum á tímabilinu. Myndbandið með fögnuði Stephen Curry má sjá hér fyrir neðan. 1,2,3,4,5,PICK 6! A video posted by Wardell Curry (@stephencurry30) on Nov 26, 2015 at 2:42pm PST NBA NFL Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Stephen Curry bakvörður NBA-meistara Golden State Warriors ætti að vera í þokkalega góðu skapi þessa dagana enda gengur flest upp hjá kappanum. Golden State Warriors liðið hefur fyrst liða í NBA-sögunni unnið fyrstu sextán leiki sína og Curry hefur sýnt að það var engin tilviljun að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar í fyrra. Stephen Curry hefur skorað 32,1 stig að meðaltali í leik í fyrstu 16 leikjum Golden State Warriors en hann er með 4,9 þrista að meðaltali og hefur auk stiganna gefið 5,9 stoðsendingar, tekið 5,1 fráköst og stolið 2,6 boltum að meðatali. Málið er að það gengur ekki aðeins vel hjá honum og hans liði í NBA-deildinni heldur er uppáhalds NFL-liðið hans líka að gera frábæra hluti. Stephen Curry ólst upp í Charlotte í Norður-Karólínu þar sem að faðir hans Dell Curry lék í tíu ár með Charlotte Hornets í NBA-deildinni. Curry hefur haldið tryggði við NFL-liðið í Charlotte sem er Carolina Panthers. Panthers-liðið hefur eins og lið Golden State verið óstöðvandi í upphafi tímabilsins og vann liðið sinn ellefta sigur í röð í gær. Stephen Curry var að sjálfsögðu að horfa enda er ekkert spilað í NBA-deildinni á Þakkargjörðarhátíðinni. Curry setti skemmtilegt myndband með sér inn á instagram-síðu sína þegar hann fagnaði því að Luke Kuechly, gríðarlega sterkur leikmaður og leiðtogi Carolina Panthers varnarinnar, stal boltanum og fór upp og skoraði. Carolina Panthers vann Dallas Cowboys á endanum örugglega 33-14 á heimavelli Dallas Cowboys og er annað af tveimur ósigruðum liðum á tímabilinu. Myndbandið með fögnuði Stephen Curry má sjá hér fyrir neðan. 1,2,3,4,5,PICK 6! A video posted by Wardell Curry (@stephencurry30) on Nov 26, 2015 at 2:42pm PST
NBA NFL Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira