Frakkar minnast hinna föllnu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. nóvember 2015 10:48 Um þúsund manns voru viðstaddir athöfnina, þar á meðal nokkrir af þeim sem særðust í hryðjuverkaárásunum. Vísir/EPA Frakkar héldu í dag minningarathöfn í París til að minnast hinna 130 sem létust í hryðjuverkaárásunum í París fyrir tveimur vikum. Um þúsund manns voru viðstaddir, þar á meðal margir þeirra sem komust lífs í árásunum og fjölskyldur þeirra sem létust en athöfnin var haldin við Les Invalides byggingunni, grafhýsi Napóleons. Mínútu þögn var haldin áður en að nafn hvers og eins sem lést var lesið upp. Francois Hollande forseti Frakklands hélt ræðu þar sem hann minntist fórnarlambanna. Daniel Psenny var viðstaddur athöfnina og tók þessa mynd en hann bjargaði lífi eins manns í Bataclan-tónleikahöllinni. Cour des Invalides, hommage aux victimes pic.twitter.com/5rKWgatZVB— Daniel Psenny (@psenny) November 27, 2015 „Við munum berjast til enda og við munum sigra,“ sagði Hollande. „Við munum hinsvegar ekki breytast, við stöndum sameinuð um okkar helstu gildi.“ Meðlimir franska Rauða krossins fylgdu mörgum þeim sem voru særðir í árásánum en voru viðstaddir athöfnina.Greint hefur verið frá því að að fjölskyldumeðlimir sumra þeirra sem féllu hafi ekki mætt á minningarathöfnina til að mótmæla aðgerðarleysi franskra yfirvalda til þess að vernda borgara sína í kjölfar árásanna á skrifstofur Charlie Hebdo-skopmyndablaðsins í janúar. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Frakkar héldu í dag minningarathöfn í París til að minnast hinna 130 sem létust í hryðjuverkaárásunum í París fyrir tveimur vikum. Um þúsund manns voru viðstaddir, þar á meðal margir þeirra sem komust lífs í árásunum og fjölskyldur þeirra sem létust en athöfnin var haldin við Les Invalides byggingunni, grafhýsi Napóleons. Mínútu þögn var haldin áður en að nafn hvers og eins sem lést var lesið upp. Francois Hollande forseti Frakklands hélt ræðu þar sem hann minntist fórnarlambanna. Daniel Psenny var viðstaddur athöfnina og tók þessa mynd en hann bjargaði lífi eins manns í Bataclan-tónleikahöllinni. Cour des Invalides, hommage aux victimes pic.twitter.com/5rKWgatZVB— Daniel Psenny (@psenny) November 27, 2015 „Við munum berjast til enda og við munum sigra,“ sagði Hollande. „Við munum hinsvegar ekki breytast, við stöndum sameinuð um okkar helstu gildi.“ Meðlimir franska Rauða krossins fylgdu mörgum þeim sem voru særðir í árásánum en voru viðstaddir athöfnina.Greint hefur verið frá því að að fjölskyldumeðlimir sumra þeirra sem féllu hafi ekki mætt á minningarathöfnina til að mótmæla aðgerðarleysi franskra yfirvalda til þess að vernda borgara sína í kjölfar árásanna á skrifstofur Charlie Hebdo-skopmyndablaðsins í janúar.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Hæsta viðbúnaðarstigi ekki aflétt í Brussel: Einn höfuðpaur árásanna í París gengur enn laus Vinur Salah Abdeslam sem aðstoðaði hann við að komast frá París til Belgíu segir hann mögulega vera með sprengjubelti í fórum sínum. 21. nóvember 2015 23:12
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Söngvari Eagles of Death Metal: „Morðingjarnir komust inn og drápu alla nema ungling sem faldi sig undir leðurjakkanum mínum“ Jesse Hughes lýsir hryllingnum í Bataclan-tónleikahúsinu en hryðjuverkamennirnir komust meðal annars inn í búningsherbergi sveitarinnar þar sem fólk hafði falið sig. 22. nóvember 2015 09:24
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04