Leikur mjög ákveðna ömmu sem mildast með tímanum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2015 10:30 „Við erum að æfa allt leikritið með lögum og dönsum og smá með búningum“ segir Hildur sem hér er á sviðinu í Iðnó. Vísir/Ernir Hver er eftirlætis námsgreinin þín í skólanum Hildur? Mér finnst gaman í öllum fögum en ef ég þarf að velja eitt þá er það íslenska. Finnst þér gaman að hafa fínt í herberginu þínu? Já, en það er samt ekki mjög oft sem það gerist. Áttu gæludýr? Ég á kött sem heitir Randver, hann er orðinn 10 ára. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Það er að dansa, syngja, leika, æfa frjálsar íþróttir, baka og skreyta kökur og vera með vinum og fjölskyldu. Hvenær byrjaðir þú að læra að syngja? Ég byrjaði í Sönglist þegar ég var í 1. bekk og í kór á svipuðum tíma. Tekur söngurinn mikinn tíma frá skólanum? Söngurinn hefur ekki tekið mikinn tíma frá skólanum, en Jólaleikrit Borgarbarna er oft sýnt á skólatíma og þá þarf ég að fá frí. Ég hef líka tekið þátt í tveimur sýningum með Íslensku óperunni sem voru oft búnar mjög seint á kvöldin og þá þurfti ég stundum að fá frí í fyrstu tímunum. Hvað ertu að æfa núna og hvernig er hlutverkið þitt? Núna erum við að æfa Jólaleikrit Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó klukkan sex. Karakterinn minn heitir amma Bettý og hún er mjög ákveðin og getur verið mjög ströng. Hún verður þó mildari með tímanum. Hver er uppáhalds söngvari/söngkona? Það er örugglega Taylor Swift og Meghan Trainor. Var Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld forfaðir þinn? Hann var langa langafi minn. Svo voru báðir afar mínir kórstjórar, pabbi spilar á nokkur hljóðfæri og mamma er söngkennari svo það er mikil tónlist í fjölskyldunni. Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hver er eftirlætis námsgreinin þín í skólanum Hildur? Mér finnst gaman í öllum fögum en ef ég þarf að velja eitt þá er það íslenska. Finnst þér gaman að hafa fínt í herberginu þínu? Já, en það er samt ekki mjög oft sem það gerist. Áttu gæludýr? Ég á kött sem heitir Randver, hann er orðinn 10 ára. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Það er að dansa, syngja, leika, æfa frjálsar íþróttir, baka og skreyta kökur og vera með vinum og fjölskyldu. Hvenær byrjaðir þú að læra að syngja? Ég byrjaði í Sönglist þegar ég var í 1. bekk og í kór á svipuðum tíma. Tekur söngurinn mikinn tíma frá skólanum? Söngurinn hefur ekki tekið mikinn tíma frá skólanum, en Jólaleikrit Borgarbarna er oft sýnt á skólatíma og þá þarf ég að fá frí. Ég hef líka tekið þátt í tveimur sýningum með Íslensku óperunni sem voru oft búnar mjög seint á kvöldin og þá þurfti ég stundum að fá frí í fyrstu tímunum. Hvað ertu að æfa núna og hvernig er hlutverkið þitt? Núna erum við að æfa Jólaleikrit Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó klukkan sex. Karakterinn minn heitir amma Bettý og hún er mjög ákveðin og getur verið mjög ströng. Hún verður þó mildari með tímanum. Hver er uppáhalds söngvari/söngkona? Það er örugglega Taylor Swift og Meghan Trainor. Var Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld forfaðir þinn? Hann var langa langafi minn. Svo voru báðir afar mínir kórstjórar, pabbi spilar á nokkur hljóðfæri og mamma er söngkennari svo það er mikil tónlist í fjölskyldunni.
Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira