Leikur mjög ákveðna ömmu sem mildast með tímanum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2015 10:30 „Við erum að æfa allt leikritið með lögum og dönsum og smá með búningum“ segir Hildur sem hér er á sviðinu í Iðnó. Vísir/Ernir Hver er eftirlætis námsgreinin þín í skólanum Hildur? Mér finnst gaman í öllum fögum en ef ég þarf að velja eitt þá er það íslenska. Finnst þér gaman að hafa fínt í herberginu þínu? Já, en það er samt ekki mjög oft sem það gerist. Áttu gæludýr? Ég á kött sem heitir Randver, hann er orðinn 10 ára. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Það er að dansa, syngja, leika, æfa frjálsar íþróttir, baka og skreyta kökur og vera með vinum og fjölskyldu. Hvenær byrjaðir þú að læra að syngja? Ég byrjaði í Sönglist þegar ég var í 1. bekk og í kór á svipuðum tíma. Tekur söngurinn mikinn tíma frá skólanum? Söngurinn hefur ekki tekið mikinn tíma frá skólanum, en Jólaleikrit Borgarbarna er oft sýnt á skólatíma og þá þarf ég að fá frí. Ég hef líka tekið þátt í tveimur sýningum með Íslensku óperunni sem voru oft búnar mjög seint á kvöldin og þá þurfti ég stundum að fá frí í fyrstu tímunum. Hvað ertu að æfa núna og hvernig er hlutverkið þitt? Núna erum við að æfa Jólaleikrit Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó klukkan sex. Karakterinn minn heitir amma Bettý og hún er mjög ákveðin og getur verið mjög ströng. Hún verður þó mildari með tímanum. Hver er uppáhalds söngvari/söngkona? Það er örugglega Taylor Swift og Meghan Trainor. Var Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld forfaðir þinn? Hann var langa langafi minn. Svo voru báðir afar mínir kórstjórar, pabbi spilar á nokkur hljóðfæri og mamma er söngkennari svo það er mikil tónlist í fjölskyldunni. Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Hver er eftirlætis námsgreinin þín í skólanum Hildur? Mér finnst gaman í öllum fögum en ef ég þarf að velja eitt þá er það íslenska. Finnst þér gaman að hafa fínt í herberginu þínu? Já, en það er samt ekki mjög oft sem það gerist. Áttu gæludýr? Ég á kött sem heitir Randver, hann er orðinn 10 ára. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Það er að dansa, syngja, leika, æfa frjálsar íþróttir, baka og skreyta kökur og vera með vinum og fjölskyldu. Hvenær byrjaðir þú að læra að syngja? Ég byrjaði í Sönglist þegar ég var í 1. bekk og í kór á svipuðum tíma. Tekur söngurinn mikinn tíma frá skólanum? Söngurinn hefur ekki tekið mikinn tíma frá skólanum, en Jólaleikrit Borgarbarna er oft sýnt á skólatíma og þá þarf ég að fá frí. Ég hef líka tekið þátt í tveimur sýningum með Íslensku óperunni sem voru oft búnar mjög seint á kvöldin og þá þurfti ég stundum að fá frí í fyrstu tímunum. Hvað ertu að æfa núna og hvernig er hlutverkið þitt? Núna erum við að æfa Jólaleikrit Borgarbarna sem verður frumsýnt á morgun í Iðnó klukkan sex. Karakterinn minn heitir amma Bettý og hún er mjög ákveðin og getur verið mjög ströng. Hún verður þó mildari með tímanum. Hver er uppáhalds söngvari/söngkona? Það er örugglega Taylor Swift og Meghan Trainor. Var Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld forfaðir þinn? Hann var langa langafi minn. Svo voru báðir afar mínir kórstjórar, pabbi spilar á nokkur hljóðfæri og mamma er söngkennari svo það er mikil tónlist í fjölskyldunni.
Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira