Gareth Bale byggir golfvöll í bakgarðinum 28. nóvember 2015 13:30 Bale er liðtækur kylfingur með 11 í forgjöf. vísir/Getty Knattspyrnustjarnan og Walesverjinn Gareth Bale er forfallinn golfáhugamaður eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu og því fer eflaust vel um hann á Spáni þar sem hann leikur með Real Madrid. Bale hefur þó gengið skrefinu lengra en hann hefur nú hafið framkvæmdir við sveitasetur sitt í Wales þar sem hann ætlar að byggja þrjár holur í fullri stærð. Holurnar sem um ræðir eru eftirlíkingar af mjög frægum holum, 17. holu á TPC Sawgrass vellinum, 11. holu á Augusta National og 8. holu á Royal Troon vellinum. Bale er með rúmlega þrjá milljarða á ári í árslaun hjá Real Madrid því fátt snjallara að eyða peningnum í að búa til lítinn golfvöll í bakgarðinum þar sem hægt er að æfa í friði, en Bale segist sjálfur elska golf. „Eftir að ég flutti til Spánar þá hefur golfáhuginn aukist mikið. Ég elska þessa íþrótt og hvað maður getur notið þess að spila með félögunum án þess að neinn trufli mann.“ Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Knattspyrnustjarnan og Walesverjinn Gareth Bale er forfallinn golfáhugamaður eins og margir atvinnumenn í knattspyrnu og því fer eflaust vel um hann á Spáni þar sem hann leikur með Real Madrid. Bale hefur þó gengið skrefinu lengra en hann hefur nú hafið framkvæmdir við sveitasetur sitt í Wales þar sem hann ætlar að byggja þrjár holur í fullri stærð. Holurnar sem um ræðir eru eftirlíkingar af mjög frægum holum, 17. holu á TPC Sawgrass vellinum, 11. holu á Augusta National og 8. holu á Royal Troon vellinum. Bale er með rúmlega þrjá milljarða á ári í árslaun hjá Real Madrid því fátt snjallara að eyða peningnum í að búa til lítinn golfvöll í bakgarðinum þar sem hægt er að æfa í friði, en Bale segist sjálfur elska golf. „Eftir að ég flutti til Spánar þá hefur golfáhuginn aukist mikið. Ég elska þessa íþrótt og hvað maður getur notið þess að spila með félögunum án þess að neinn trufli mann.“
Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira