Gott að Tiger kallaði mig fávita Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2015 23:30 McGirt varð annar á móti um síðustu helgi. vísir/getty Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. Kylfingurinn William McGirt er þó ævarandi þakklátur Tiger Woods fyrir að hafa kallað hann fávita. Fyrir þrem árum síðan voru þeir að spila saman á móti og þá heyrði Tiger hann segja að hann fylgdist aldrei með stöðutöflunni er hann spilaði. Ástæðan var sú að hann vildi ekki fara úr jafnvægi og klúðra einhverju með því að spá of mikið í stöðunni. Það fannst Tiger ótrúlega heimskulegt. „Hann ræddi þetta mál við mig og sagði svo við mig að ég væri fáviti fyrir að gera þetta," sagði McGirt hlæjandi en hann hefur farið að ráðum Tigers í kjölfarið og átt betra gengi að fagna. „Ég vil vita hvað ég þarf að gera til þess að komast yfir eða halda forystu. Það er betra en að spila í blindni." Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem menn eru þakklátir fyrir að vera kallaðir illum nöfnum. Kylfingurinn William McGirt er þó ævarandi þakklátur Tiger Woods fyrir að hafa kallað hann fávita. Fyrir þrem árum síðan voru þeir að spila saman á móti og þá heyrði Tiger hann segja að hann fylgdist aldrei með stöðutöflunni er hann spilaði. Ástæðan var sú að hann vildi ekki fara úr jafnvægi og klúðra einhverju með því að spá of mikið í stöðunni. Það fannst Tiger ótrúlega heimskulegt. „Hann ræddi þetta mál við mig og sagði svo við mig að ég væri fáviti fyrir að gera þetta," sagði McGirt hlæjandi en hann hefur farið að ráðum Tigers í kjölfarið og átt betra gengi að fagna. „Ég vil vita hvað ég þarf að gera til þess að komast yfir eða halda forystu. Það er betra en að spila í blindni."
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira