Friðrik Þór lendir í tónlistarmyndbandi og tekur til sinna ráða Stefán Árni Pálsson skrifar 12. nóvember 2015 09:00 Friðrik Þór fer á kostum. vísir Friðrik Þór Friðriksson er þekktari fyrir að vera bak við myndavélina, en hann er fyrir framan hana í nýju myndbandi með hljómsveitinni Jane Telephonda við lagið Transmuted Saltness. Óhætt er að hvetja áhorfendur til að horfa á myndbandið til enda, án þess að upplýsa um óvænt málalok. Hljómsveitina Jane Telephonda skipa hjónin Ásdís Rósa Þórðardóttir og Ívar Páll Jónsson, en sá síðarnefndi samdi konseptplötuna og leikverkið Revolution in the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter, sem kom út á síðasta ári. Ívar samdi söguþráð myndbandsins, ásamt Gunnlaugi bróður sínum, sem leikstýrði því. „Það kom bara einn maður til greina í þetta hlutverk,“ segir Ívar, spurður um aðalhlutverkið. „Friðrik Þór er góður vinur minn og hann er mikill listamaður. Myndbandið fær fyrst á sig cinematískan blæ þegar Friðrik stígur inn í það. Hann er sterkur karakter og hann þolir illa múður, eins og kemur svo berlega í ljós í enda myndbandsins.“ Lagið Transmuted Saltness kemur út 27. nóvember hjá bandaríska „indie“ útgáfufyrirtækinu Mother West. Því verður dreift á alla stafræna miðla, svo sem Spotify og Apple Music. Hægt er að nálgast meiri upplýsingar um Jane Telephonda á síðunni hennar. Tækni Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Friðrik Þór Friðriksson er þekktari fyrir að vera bak við myndavélina, en hann er fyrir framan hana í nýju myndbandi með hljómsveitinni Jane Telephonda við lagið Transmuted Saltness. Óhætt er að hvetja áhorfendur til að horfa á myndbandið til enda, án þess að upplýsa um óvænt málalok. Hljómsveitina Jane Telephonda skipa hjónin Ásdís Rósa Þórðardóttir og Ívar Páll Jónsson, en sá síðarnefndi samdi konseptplötuna og leikverkið Revolution in the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter, sem kom út á síðasta ári. Ívar samdi söguþráð myndbandsins, ásamt Gunnlaugi bróður sínum, sem leikstýrði því. „Það kom bara einn maður til greina í þetta hlutverk,“ segir Ívar, spurður um aðalhlutverkið. „Friðrik Þór er góður vinur minn og hann er mikill listamaður. Myndbandið fær fyrst á sig cinematískan blæ þegar Friðrik stígur inn í það. Hann er sterkur karakter og hann þolir illa múður, eins og kemur svo berlega í ljós í enda myndbandsins.“ Lagið Transmuted Saltness kemur út 27. nóvember hjá bandaríska „indie“ útgáfufyrirtækinu Mother West. Því verður dreift á alla stafræna miðla, svo sem Spotify og Apple Music. Hægt er að nálgast meiri upplýsingar um Jane Telephonda á síðunni hennar.
Tækni Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira