Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2015 13:30 Samsett mynd Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira