Facebook innleiðir skilaboð í anda Snapchat Sæunn Gísladóttir skrifar 13. nóvember 2015 13:49 Facebook býður nú notendum að senda skilaboð sem eyðast innan klukkutíma frá sendingu. Vísir/AP Facebook er að prufukeyra skilaboð sem eyðast sjálfkrafa innan klukkutíma eftir sendingu. Skilaboðin væru þá svipuð Snapchat, sem er einn helsti keppinautur Facebook. Facebook reyndi að kaupa Snapchat árið 2013 en tókst það ekki. Í kjölfarið hefur það þróað skilaboð sem hægt verður að senda í gegnum hefðbundna Messenger smáforritið, en eyðast eftir klukkutíma. Franskir Facebook notendur verða fyrstir til að prófa þennan möguleika, sem verður væntanlega innleiddur í fleiri löndum seinna. Fyrirtækið skilaði nýverið mesta hagnaði sínum hingað til og virðist allt vera á uppleið hjá Zuckerberg og félögum. Tengdar fréttir Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Facebook er að prufukeyra skilaboð sem eyðast sjálfkrafa innan klukkutíma eftir sendingu. Skilaboðin væru þá svipuð Snapchat, sem er einn helsti keppinautur Facebook. Facebook reyndi að kaupa Snapchat árið 2013 en tókst það ekki. Í kjölfarið hefur það þróað skilaboð sem hægt verður að senda í gegnum hefðbundna Messenger smáforritið, en eyðast eftir klukkutíma. Franskir Facebook notendur verða fyrstir til að prófa þennan möguleika, sem verður væntanlega innleiddur í fleiri löndum seinna. Fyrirtækið skilaði nýverið mesta hagnaði sínum hingað til og virðist allt vera á uppleið hjá Zuckerberg og félögum.
Tengdar fréttir Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15 Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09 Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Einn og hálfur milljarður notar Facebook í hverjum mánuði Hægt er að deila tónlist frá Spotify og iTunes á Facebook. 6. nóvember 2015 11:15
Facebook hætti að fylgjast með fólki sem ekki er skráð Dómstóll í Belgíu hafa gefið fyrirtækinu 48 tíma til að verða við ákvörðun sinni. 9. nóvember 2015 23:09