Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 20:00 Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni. CrossFit Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Sjá meira
Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni.
CrossFit Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Sjá meira