Viðtöl við Íslandsmeistarana í Crossfit: "Mig langar svolítið í sushi" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 20:00 Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni. CrossFit Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Sjá meira
Gríðarleg stemning var í Digranesinu í dag og húsfyllir á Íslandsmótinu í Crossfit. Keppni í aðalflokki karla og kvenna var æsispennandi og Stöð 2 leit við á svæðinu. Í karlaflokki varð Björgvin Karl Guðmundsson hlutskarpastur og hann var algjörlega búinn á því í lok keppninnar: „Heilsan hefur alveg verið betri. Þetta er komið fínt. Þriggja daga mót og þetta er frekar erfitt fyrir taugakerfi. Þetta var aðeins of mikið ströggl fyrir mig," „Mig langaði að vinna þetta meira sannfærandi, en þriðja árið í röð svo ég get ekki verið annað en sáttur. Í gegnum alla helgina var ég að taka of mikla sénsa, en um leiðir og þú ferð að fókusa á það sem þú ert að gera þá gengur þetta upp."Sjá einnig: Björgvin Karl og Katrín Tanja Íslandsmeistarar í Crossfit | Myndir Heimsmeistarinn Katrín Tanja Davíðsdóttir vann í kvennaflokki og reiknaði með að fá sér sushi í kvöldmat. „Þetta var erfið helgi. Mér fannst þetta ganga mjög vel og ég er mjög ánægð með helgina," og aðspurð hvernig hún myndi halda upp á titilinn svaraði Katrín Tanja: „Ég held ég ætli að fara út að borða. Umboðsmaðurinn minn er hérna, amma og afi eru í stúkunni, en annars bara að hvíla á morgun og svo halda áfram æfingum." „Mig langar svolítið í sushi," sagði Katrín þegar hún var spurð hvað myndi vera á matseðlinum í kvöld. Allt innslag Valtýs Bjarnar má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í greininni.
CrossFit Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Sjá meira