Forsætisráðherra segir þurfa að meta tækjabúnað lögreglu hér á landi í kjölfar hryðjuverkaárása Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. nóvember 2015 20:37 „Við getum ekki leyft okkur að líta framhjá þessu,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 af heimili sínu spurður um hvort hryðjuverkin í París hefðu breytingar í för með sér fyrir löggæslu hér á landi. Hann fundaði í dag ásamt Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra til þess að fara yfir varnarmál hér á landi. „Ljóst er að í nágrannalöndunum líta menn svo á að það sé raunveruleg ógn yfirvofandi. Að þetta gæti verið upphafið af einhverju sem getur varað árum eða áratugum saman; að við horfum í raun fram á breytta heimsmynd. Þó þurfum við að laga okkur að því að aðstæður á Íslandi séu um margt ólíkar því sem er í nágrannalöndunum.“ Sigmundur Davíð gat ekki staðfest að breytingar yrðu á löggæslu eða varnarmálum hér á landi og þá ekki hverjar þær breytingar gætu verið. „Við þurfum að fylgjast með því hvort þurfi að gera breytingar. Við erum að skoða hvort þetta kalli á breytingar af okkar hálfu.“ Forsætisráðherrann ítrekaði að mikilvægt væri að halda góðu sambandi við nágrannalönd okkar. „Það þarf að kanna hvort lögreglan á Íslandi meti það sem svo að hún hafi þau tæki og úrræði sem hún þarf við þessar aðstæður.“ Hryðjuverk í París Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
„Við getum ekki leyft okkur að líta framhjá þessu,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 af heimili sínu spurður um hvort hryðjuverkin í París hefðu breytingar í för með sér fyrir löggæslu hér á landi. Hann fundaði í dag ásamt Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og Ólöfu Nordal innanríkisráðherra til þess að fara yfir varnarmál hér á landi. „Ljóst er að í nágrannalöndunum líta menn svo á að það sé raunveruleg ógn yfirvofandi. Að þetta gæti verið upphafið af einhverju sem getur varað árum eða áratugum saman; að við horfum í raun fram á breytta heimsmynd. Þó þurfum við að laga okkur að því að aðstæður á Íslandi séu um margt ólíkar því sem er í nágrannalöndunum.“ Sigmundur Davíð gat ekki staðfest að breytingar yrðu á löggæslu eða varnarmálum hér á landi og þá ekki hverjar þær breytingar gætu verið. „Við þurfum að fylgjast með því hvort þurfi að gera breytingar. Við erum að skoða hvort þetta kalli á breytingar af okkar hálfu.“ Forsætisráðherrann ítrekaði að mikilvægt væri að halda góðu sambandi við nágrannalönd okkar. „Það þarf að kanna hvort lögreglan á Íslandi meti það sem svo að hún hafi þau tæki og úrræði sem hún þarf við þessar aðstæður.“
Hryðjuverk í París Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira