Hrafnhildur: Er ekki með fullan hraða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 22:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló. Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir var stjarna helgarinnar á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug þar sem hún vann alls tíu gullverðlaun, bætti sex Íslandsmet og jafnaði það sjöunda.Sjá einnig: Sjöunda Íslandsmet Hrafnhildar Hrafnhildur jafnaði metið í 50 m bringusundi í dag en hún sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að það væri ekki algengt. „Það er mjög óalgengt að jafna met - hvað þá í jafn stuttu sundi og 50 metrum. Ég er því mjög ánægð með það, sérstaklega þar sem ég hef verið í stífum æfingum og ekki með fullan hraða,“ segir Hrafnhildur. Aðeins um 20 mínútum eftir 50 m bringusundið keppti hún í 400 m fjórsundi þar sem hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Eyglóar Óskar Gústafsdóttur um tæpar þrjár sekúndur.Sjá einnig: Eygló og Hrafnhildur nálægt bestu tímum Evrópu „Ég syndi 400 m fjórsund oft og því var ég nokkuð stressuð fyrir það. Ég reyndi bara að synda eins hratt og ég gat og það gekk upp. Ég er því mjög ánægð.“ Hún segir að það sé ekkert leyndarmál á bak við velgengni hennar. „Ég tek vítamínin mín og reyni að borða eins hollt og ég get, þó að ég eigi mína nammidaga. Ég reyni að sofa eins vel og ég get, æfi, lyfti og gef mig alla í þetta.“ Hún hélt upp á árangurinn á uppskeruhátíð Sundsambandsins í kvöld en fer svo snemma í háttinn. „Ég er bara þreytt eftir helgina og þarf á því að halda,“ sagði hún og hló.
Sund Tengdar fréttir SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56 Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36 Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08 Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14 Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38 Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47 Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20 Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32 Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Sjá meira
SH með tvö Íslandsmet | Fimmta met Hrafnhildar Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, er hvergi nærri hætt að slá Íslandsmet á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í Ásvallarlaug um helgina. 14. nóvember 2015 18:56
Eygló Ósk með Íslandsmet í baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, úr Ægi, setti Íslandsmet 100 metra baksundi á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem haldið er í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 16:36
Hrafnhildur fer á kostum í Ásvallalaug og sló fjórða Íslandsmetið Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, heldur áfram að fara á kostum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í heimabæ Hrafnhildar, Hafnarfirði. 14. nóvember 2015 17:08
Hrafnhildur byrjar af krafti Bætti Íslandsmetið í 100 m bringusundi á Íslandsmótinu í 25 m laug. 13. nóvember 2015 17:14
Hrafnhildur jafnaði eigið Íslandsmet Hafði bætt fimm Íslandsmet á ÍM í 25 m laug og jafnaði það sjötta í dag. 15. nóvember 2015 16:38
Hrafnhildur stórbætti met Eyglóar Hrafnhildur Lúthersdóttir heldur áfram að gera það gott í lauginni. 13. nóvember 2015 17:47
Hrafnhildur og Eygló nálægt bestu tímum Evrópu Báðar syntu afar vel á Íslandsmeistaramótinu í 25 m laug í Hafnarfirði um helgina. 15. nóvember 2015 17:20
Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina. 14. nóvember 2015 16:32
Sjöunda Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Stórbætti met Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í 400 m fjórsundi. 15. nóvember 2015 17:01