Arnar Davíð fékk gull á NM ungmenna í keilu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 08:30 Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur. Mynd/Keilusamband Íslands Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur stóð sig frábærlega á Norðurlandamóti ungmenna í keilu sem fram fór um helgina í Hönefoss í Noregi. Arnar Davíð Jónsson varð í efsta sæti hjá drengjum í samanlögðu (All Events) á mótinu með 224,4 í meðaltal en þar eru tekin saman úrslit úr öllum keppnum mótsins. Arnar Davíð gerði þar meðal annars betur en Svíinn Jesper Svensson sem er í fimmta sæti á Evróputúrnum í ár. Arnar Davíð náði stórglæsilegum árangri á mótinu og spilaði m.a. fullkominn leik eða 300 pinnar í einum leik en það er hans þriðji 300 leikur í keppni. Einnig varð Arnar Davíð í öðru sæti í einstaklingskeppninni en keppt var á mótinu í einstaklings-, tvímennings-, liða- og svokallaðri masters keppni. Þetta er einn besti árangur sem íslenskur keiluspilari hefur náð á Norðurlandamóti og er framtíðin sannarlega björt hjá Arnari Davíð. Keilusamband Ísland sendi alls sex þátttakendur í mótið en auk Arnars Davíðs voru það Andri Frey Jónsson (KFR), Guðlaugur Valgeirsson (KFR), Einar Sigurður Sigurðsson (ÍA), Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR) og Katrín Fjóla Bragadóttir (KFR). Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur stóð sig frábærlega á Norðurlandamóti ungmenna í keilu sem fram fór um helgina í Hönefoss í Noregi. Arnar Davíð Jónsson varð í efsta sæti hjá drengjum í samanlögðu (All Events) á mótinu með 224,4 í meðaltal en þar eru tekin saman úrslit úr öllum keppnum mótsins. Arnar Davíð gerði þar meðal annars betur en Svíinn Jesper Svensson sem er í fimmta sæti á Evróputúrnum í ár. Arnar Davíð náði stórglæsilegum árangri á mótinu og spilaði m.a. fullkominn leik eða 300 pinnar í einum leik en það er hans þriðji 300 leikur í keppni. Einnig varð Arnar Davíð í öðru sæti í einstaklingskeppninni en keppt var á mótinu í einstaklings-, tvímennings-, liða- og svokallaðri masters keppni. Þetta er einn besti árangur sem íslenskur keiluspilari hefur náð á Norðurlandamóti og er framtíðin sannarlega björt hjá Arnari Davíð. Keilusamband Ísland sendi alls sex þátttakendur í mótið en auk Arnars Davíðs voru það Andri Frey Jónsson (KFR), Guðlaugur Valgeirsson (KFR), Einar Sigurður Sigurðsson (ÍA), Hafdís Pála Jónasdóttir (KFR) og Katrín Fjóla Bragadóttir (KFR).
Íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira