Borgaði 23 milljónir fyrir treyju Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 23:15 Michael Jordan. Vísir/Getty Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira
Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.
NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Fleiri fréttir Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Sjá meira
Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00
LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00
Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45
Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00