Borgaði 23 milljónir fyrir treyju Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 23:15 Michael Jordan. Vísir/Getty Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira
Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum. Besti körfuboltamaðurinn í sögu NBA-deildarinnar hefur meiri tekjur í dag en þegar hann var að spila og áhugi á hlutum tengdum honum er enn mjög mikill. Treyjan sem Michael Jordan spilaði í síðasta deildarleiknum með Chicago Bulls seldist þá á uppboði á 173.240 dollara eða tæplega 23 milljónir íslenskra króna. ESPN sagði frá þessu. Treyjan setti nýtt met yfir hæsta söluverð fyrir safngrip tengdum Michael Jordan en gamla metið áttu skórnir sem hann notaði í flensuleiknum fræga. Þeir skór seldust á 105 þúsund dollara. Michael Jordan spilaði þennan síðasta deildarleik með Chicago Bulls 18. apríl 1998 og hann var á móti New York Knicks. Jordan skoraði 44 stig í leiknum en hann spilaði í 40 mínútur í treyjunn. Jordan hitti úr 11 af 24 skotum utan af velli og setti niður 22 af 24 vítaskotum sínum. Bulls-liðið vann leikinn 111-109. Treyjan var ekki eini minjagripur frá ferli Michael Jordan sem seldist á þessu uppboði því skór sem hann notaði í lokaúrslitunum 1996 seldist á 34.160 dollara eða tæplega fimm milljónir íslenskra króna. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er af mörgum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma.
NBA Tengdar fréttir Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15 Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00 LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45 Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira
Jón Arnór aðeins einu sinni orðið stjörnustjarfur Þrátt fyrir að körfuknattleikskappinn Jón Arnór Stefánsson hafi ýmist spilað með eða gegn fremstu leikmönnum Evrópu og æft með einu stærsta félaginu í NBA segist hann alltaf hafa haldið ró sinni, nema einu sinni. 19. september 2015 23:15
Einstök Michael Jordan búð opnar í Chicago á morgun Körfuboltaáhugamenn á leiðinni til Chicago-borgar geta hér eftir bætt við heimsókn í eina búið á listann hjá sér. 23. október 2015 22:00
LeBron James 52 - Michael Jordan 51 LeBron James komst í nótt yfir Michael Jordan í einum tölfræðiþætti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þegar Cleveland Cavaliers vann 97-89 útisigur á Atlanta Hawks í fyrsta leik liðanna í úrslutum Austurdeildarinnar. 21. maí 2015 17:00
Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23. september 2015 07:45
Jordan: Ég myndi ganga frá LeBron í einstaklingseinvígi Michael Jordan sat fyrir svörum ungra aðdáenda í körfuboltaskóla sínum í Bandaríkjunum en krakkarnir voru ekkert að hlífa sexfalda NBA-meistaranum. 10. ágúst 2015 14:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins