Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 10:30 Heimir Hallgrímsson ætlar að gefa fleiri leikmönnum tækifæri á morgun. vísir/stefán Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta mæta Slóvakíu í vináttuleik í Zilina í Slóvakíu annað kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Póllandi, 4-2, á föstudagskvöldið, en öll þessi þrjú lið verða í eldlínunni á EM í Frakklandi næsta sumar. Arnór Ingvi Traustason spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Póllandi og leikmenn á borð við Hólmar Örn Eyjólfsson og Rúnar Má Sigurjónsson fengu einnig tækifæri. „Við notuðum leikinn í Póllandi til að prófa leikmenn og ætlum að gera það aftur núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á blaðamannafundi í morgun. Slóvakar verða án nokkurra sinna sterkustu manna annað kvöld. Martin Skrtel, miðvörður Liverpool, Marek Hamsik, miðjumaður Napoli, og Juraj Kucka, miðjumaður AC Milan, fá allir frí. „Við vildum spila við sterkasta slóvakíska liðið því það er mjög gott. Það er samt alveg skiljanlegt að þjálfari Slóvaka hvíli menn. Hann vill, eins og við, vafalítið stækka hópinn fyrir EM og gefa því fleiri leikmönnum tækifæri,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Leikurinn fer fram á heimavelli MSK Zilina klukkan 19.45 annað kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gegn Póllandi.vísir/adam jasstrzebowski
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. 13. nóvember 2015 21:45