Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 18:12 Byrjunarliðið frá leiknum gegn Póllandi er mjög breytt. vísir/adam jasztrebowski Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar í fótbolta, gera sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Slóvakíu sem hefst klukkan 19.45. Haukur Heiðar Hauksson kemur inn í hægri bakvörðinn, Sverrir Ingi Ingason og Kári Árnason eru í hjarta varnarinnar og Rúnar Már Sigurjónsson er á miðjunni. Arnór Ingvi Traustason heldur sæti sínu, en Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn frá síðasta leik sem og Alfreð Finnbogason sem skoraði í 4-2 tapinu gegn Póllandi. Leikur Slóvakíu og Íslands verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið Íslands gegn SlóvakíuMarkvörður: Ögmundur KristinssonBakverðir: Haukur Heiðar Hauksson og Ari Freyr SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Birkir Bjarnason og Rúnar Már SigurjónssonKantmenn: Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg GuðmundssonFramherjar: Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson (fyrirliði) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar í fótbolta, gera sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Slóvakíu sem hefst klukkan 19.45. Haukur Heiðar Hauksson kemur inn í hægri bakvörðinn, Sverrir Ingi Ingason og Kári Árnason eru í hjarta varnarinnar og Rúnar Már Sigurjónsson er á miðjunni. Arnór Ingvi Traustason heldur sæti sínu, en Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn frá síðasta leik sem og Alfreð Finnbogason sem skoraði í 4-2 tapinu gegn Póllandi. Leikur Slóvakíu og Íslands verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið Íslands gegn SlóvakíuMarkvörður: Ögmundur KristinssonBakverðir: Haukur Heiðar Hauksson og Ari Freyr SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Sverrir Ingi IngasonMiðjumenn: Birkir Bjarnason og Rúnar Már SigurjónssonKantmenn: Arnór Ingvi Traustason og Jóhann Berg GuðmundssonFramherjar: Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson (fyrirliði)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30
Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00