Íslendingur taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið frá Sýrlandi 17. nóvember 2015 20:46 Finnbogi Rútur hefur búið í París um árabil. Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Finnbogi Rútur Finnbogason taldi sig öruggan í París eftir að hafa flúið átökin í Sýrlandi þar sem hann var við nám. Segja má að stríðið hafi leitað hann uppi því kona hans varð fyrir árásum á föstudag. Finnbogi er á 28 aldursári. Hann stundaði nám í Damaskus í Sýrlandi en þurfti að flytja þaðan árið 2011 þegar borgarastríðið í Sýrlandi braust út og Damskus var ekki lengur örugg. „Það var mjög gott að vera í Damaskus. Mjög frjálslynt, opið og vingjarnlegt. Það hefði haldið áfram að vera þannig og vaxa hefði borgarastríðið ekki komið til sögunnar,” segir hann. Átökin virtust þó hafa elt hann uppi því hending réði því að frönsk sambýliskona hans, Caroline Courriouix, lét ekki lífið þegar hryðjuverkamenn hófu skothríð á óbreytta borgara á kaffihúsi sem hún sat á á föstudag. Hún varð fyrir tveimur skotum en er á batavegi. „Ég hefði ekki getað beðið um betri niðurstöðu. Hún varð fyrir árásinni, hún lifir, henni líður vel og hún verður í lagi,” segir Finnbogi.Viðtalið við Finnboga má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30 Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Eiginkona Finnboga Rúts á batavegi eftir aðgerð Eiginkona íslensk námsmanns í París, sem skotin var í hryðjuverkaárásunum, er á batavegi. Hún fór í aðgerð í gær sem gekk vel. 15. nóvember 2015 13:30
Eiginkona íslensks námsmanns særðist í árásunum í París Eiginkona Finnboga Rúts Finnbogasonar lifði af eftir að hafa verið skotin tvisvar á kaffihúsi í París í gærkvöldi. Óvissa ríkir um afdrif vinkonu hennar sem var skotin í bakið. 14. nóvember 2015 19:15