„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 21:00 Feðgarnir spjalla við blaðamanninn. Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015 Hryðjuverk í París Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 89 manns létu lífið í hryðjuverkaárás í Bataclan síðastliðið föstudagskvöld en alls létust 132 í árásum víðs vegar um París. Í viðtalinu spyr blaðamaðurinn soninn hvort hann viti hvað hafi gerst og hvers vegna mennirnir sem stóðu Litli strákurinn svarar því að hann viti það. Mennirnir hafi gert þetta því þeir séu illgjarnir og bætir svo við:„Núna þurfum við að fara varlega því við þurfum að flytja.“ Pabbi hans grípur þá inn í og segir að þeir ætli ekki að flytja því að Frakkland sé heimili þeirra. Sonur hans minnist þá á vondu mennina en pabbinn svarar því til að vondir menn séu alls staðar.„En þeir hafa byssur og geta skotið okkur því þeir eru mjög vondir,“ segir strákurinn en pabbi hans svarar því til að það sé allt í lagi því þeir hafi blóm. Litli snáðinn vill þá ekki meina að blóm geri neitt en pabbi hans bendir honum á að allt í kring sé fólk að leggja niður blóm. Þau séu bæði til að berjast gegn byssunum og minnast þeirra sem létust í árásunum. Stráknum líður þá betur og segir við blaðamanninn:„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur.“ Horfa má á myndbandið í spilaranum hér að neðan.French father and son have the most precious conversation in i...A father and son have the most precious conversation during an interview by french media at the scene of the Bataclan attacks. I saw that it hadn't been subtitled in english yet, so I made a quick edit to show the rest of the world how freakin awesome some of our citizens are. They're my heros. I feel better too now! (Courtesy of Le Petit Journal) #paris #bataclan #parisattacksThanks you so much to LPJ for this interview and a very touching segment yesterday! Also, thank you for letting this video be accessed by all and not putting it down. <3 Original Segment: http://bit.ly/1Lix9L2Original Video (without subtitles): https://www.facebook.com/PetitJournalYannBarthes/videos/1013093998733798/Posted by Jerome Isaac Rousseau on Monday, 16 November 2015
Hryðjuverk í París Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira