Lokamót Evrópumótaraðarinnar hófst í morgun - Mörg stór nöfn í baráttunni 19. nóvember 2015 16:30 Ian Poulter byrjaði vel í Dubai. Getty Lokamót Evrópumótaraðarinnar, World Tour Meistaramótið sem haldið er í Dubai hófst í dag en í mótinu fá aðeins 60 stigahæstu kylfingar ársins á mótaröðinni þátttökurétt. Spilað er um afar háar fjárhæðir og eins og gefur að skilja eru margir af bestu kylfingum heims meðal þátttakenda. Eftir fyrsta hring leiða þeir Andy Sullivan, Martin Kaymer, Marcus Fraser og Ian Poulter á sex höggum undir pari en þeir léku Jumeirah völlinn á 66 höggum. Ítalinn Francesco Molinari er einn í fimmta sæti á fimm höggum undir en nokkur þekkt nöfn koma á fjórum höggum undir pari, meðal annars Rory McIlroy, Branden Grace og spænska sjarmatröllið Miguel Angel Jimenez. Þá vekur athygli að Henrik Stenson, sem hefur sigrað á þessu móti undanfarin tvö ár, er í síðasta sæti á fimm höggum yfir pari eftir hræðilegan hring upp á 77 högg. Dubai World Tour Meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina, ásamt RSM Classic sem fram fer á PGA-mótaröðinni, en alla útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Lokamót Evrópumótaraðarinnar, World Tour Meistaramótið sem haldið er í Dubai hófst í dag en í mótinu fá aðeins 60 stigahæstu kylfingar ársins á mótaröðinni þátttökurétt. Spilað er um afar háar fjárhæðir og eins og gefur að skilja eru margir af bestu kylfingum heims meðal þátttakenda. Eftir fyrsta hring leiða þeir Andy Sullivan, Martin Kaymer, Marcus Fraser og Ian Poulter á sex höggum undir pari en þeir léku Jumeirah völlinn á 66 höggum. Ítalinn Francesco Molinari er einn í fimmta sæti á fimm höggum undir en nokkur þekkt nöfn koma á fjórum höggum undir pari, meðal annars Rory McIlroy, Branden Grace og spænska sjarmatröllið Miguel Angel Jimenez. Þá vekur athygli að Henrik Stenson, sem hefur sigrað á þessu móti undanfarin tvö ár, er í síðasta sæti á fimm höggum yfir pari eftir hræðilegan hring upp á 77 högg. Dubai World Tour Meistaramótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla helgina, ásamt RSM Classic sem fram fer á PGA-mótaröðinni, en alla útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira