Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. nóvember 2015 12:00 Klopp var líflegur að vanda á línunni í Rússlandi. Vísir/Getty Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira