Þriðja kvöld Airwaves-hátíðinnar fór fram í gærkvöldi og Andri Marinó, ljósmyndari Vísis, náði þessum myndum af stemningunni í Listasafni Reykjavíkur.
Rapparinn Gísli Pálmi átti gjörsamlega salinn, eins og sést á myndunum.
Gísli Pálmi flottur í Listasafninu
Bjarki Ármannsson skrifar
