Klæddu þig vel Elísabet Gunnars skrifar 30. október 2015 13:30 Marni. Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. Nú er kominn tími til að færa þynnri haustflíkur aftar í fataskápinn og taka fram það hlýjasta sem við eigum fyrir dimma daga sem fram undan eru. Kuldinn nálgast okkur hröðum skrefum og því mikilvægt að vera við því búinn.Fendi.Það er ekki sjálfgefið að við á klakanum getum leikið eftir trendin sem tískupallarnir sýna okkur. Oft eru þar flíkur sem henta ekki veðurfarinu sem við eigum að venjast. Heppnin virðist vera með okkur þetta árið því síðar kápur, pelsar, dúnúlpur, stórir treflar og loð eru dæmi um vetrarklæðnað sem hátískan tók fyrir.The Row.Náum okkur í innblástur frá Chloé, The Row, Marni eða Fendi. Allt er leyfilegt miðað við mismunandi útfærslur hönnuða og á meðfylgjandi myndum getum við stolið stílnum beint af pöllunum.Sacai.Yfirhafnir sjáum við í öllum litum, sniðum og efnum bæði frá tískuhúsunum sem og ódýrari keðjum sem fylgja fast í fótspor hátískunnar. Minnum okkur á að það er aldrei í tísku að vera illa klæddur.Chloé. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Síðustu helgi urðum við í höfuðborginni vör við fyrstu hvítu snjókornin og fögnuðum með því komu Vetrar konungs og fyrsta vetrardegi ársins 2015. Nú er kominn tími til að færa þynnri haustflíkur aftar í fataskápinn og taka fram það hlýjasta sem við eigum fyrir dimma daga sem fram undan eru. Kuldinn nálgast okkur hröðum skrefum og því mikilvægt að vera við því búinn.Fendi.Það er ekki sjálfgefið að við á klakanum getum leikið eftir trendin sem tískupallarnir sýna okkur. Oft eru þar flíkur sem henta ekki veðurfarinu sem við eigum að venjast. Heppnin virðist vera með okkur þetta árið því síðar kápur, pelsar, dúnúlpur, stórir treflar og loð eru dæmi um vetrarklæðnað sem hátískan tók fyrir.The Row.Náum okkur í innblástur frá Chloé, The Row, Marni eða Fendi. Allt er leyfilegt miðað við mismunandi útfærslur hönnuða og á meðfylgjandi myndum getum við stolið stílnum beint af pöllunum.Sacai.Yfirhafnir sjáum við í öllum litum, sniðum og efnum bæði frá tískuhúsunum sem og ódýrari keðjum sem fylgja fast í fótspor hátískunnar. Minnum okkur á að það er aldrei í tísku að vera illa klæddur.Chloé.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira