Frábær skor á fyrsta hring á Shriners | Rickie Fowler í basli 23. október 2015 17:15 Rickie Fowler þarf að spila betur í kvöld til að ná niðurskurðinum. Getty Keppendur á Shriners mótinu sem hófst í gær nýttu sér frábærar aðstæður til þess að skora vel á TPC Summerlin vellinum en eftir fyrsta hring er urmull kylfinga á sex og sjö höggum undir pari. David Hearn, Mark Hubbard og Michael Thompson eru allir á sjö undir pari en 98 kylfingar af þeim 140 sem hófu leik léku fyrsta hring undir pari. Mörg af stærstu nöfnum PGA-mótaraðarinnar taka sér frí þessa helgi og safna kröftum fyrir komandi átök. Bandaríkjamaðurinn vinsæli, Rickie Fowler, er þó meðal þátttakenda en hann byrjaði afar illa og er jafn í 117. sæti á einu höggi yfir pari. Það var þó skárra heldur en skorið hjá Argentínumanninum Emiliano Grillo sem sigraði á Frys.com um síðustu helgi en hann lék fyrsta hring á þremur yfir pari og er meðal neðstu manna.Bein útsending frá öðrum hring á TPC Summerlin hefst á Golfstöðinni klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Keppendur á Shriners mótinu sem hófst í gær nýttu sér frábærar aðstæður til þess að skora vel á TPC Summerlin vellinum en eftir fyrsta hring er urmull kylfinga á sex og sjö höggum undir pari. David Hearn, Mark Hubbard og Michael Thompson eru allir á sjö undir pari en 98 kylfingar af þeim 140 sem hófu leik léku fyrsta hring undir pari. Mörg af stærstu nöfnum PGA-mótaraðarinnar taka sér frí þessa helgi og safna kröftum fyrir komandi átök. Bandaríkjamaðurinn vinsæli, Rickie Fowler, er þó meðal þátttakenda en hann byrjaði afar illa og er jafn í 117. sæti á einu höggi yfir pari. Það var þó skárra heldur en skorið hjá Argentínumanninum Emiliano Grillo sem sigraði á Frys.com um síðustu helgi en hann lék fyrsta hring á þremur yfir pari og er meðal neðstu manna.Bein útsending frá öðrum hring á TPC Summerlin hefst á Golfstöðinni klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira