Ofurhelgi íshokkímanna fer fram í Reykjavík um helgina og það er ókeypis inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 16:40 Úr leik Esju og Bjarnarins Mynd/Gunnar Jónatansson Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Alls fara fram sex leikir á föstudag, laugardag og sunnudag en þeir verða spilaðir bæði í Skautahöllinni í Laugardal sem og í Egilshöllinni. Tveir leikir fara fram í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld og hefst sá fyrri klukkan sex. Til að gefa sem flestum tækifæri á að kynna sér íþróttina hefur Íshokkísamband Íslands ásamt aðildarfélögum og samstarfsaðilum ákveðið að ókeypis verði á alla leiki helgarinnar. Á heildina litið hefur deildin verið jöfn og minni styrkleikamunur í henni en oft áður. Leikirnir eru því ekki fyrirsjáanlegir og erfitt að spá fyrir um úrslit í leikjum helgarinnar. Félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn lokar 1. nóvember næstkomandi en nú þegar leika sjö erlendir leikmenn í deildinni. Landslið Íslands í íshokkí hafa á undanförnum árum verið í sókn en næsta landsliðsverkefni er eftir tvær vikur þegar karlalandsliðið heldur til Spánar til að leika á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana sem fara fram í Seúl í Suður-Kóreu 2018.Dagskráin er eftirfarandi:Föstudagur 23.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - Björninn kl. 18:00 Esja - SA Víkingar kl. 21:00Laugardagur 24.10.2015 Egilshöll Björninn - SA Víkingar kl. 16:30 Esja - SR kl. 19.30Sunnudagur 25.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - SA Víkingar kl. 18.30Sunnudagur 25.10.2015 Egilshöll 25.10.2015 Björninn - Esja kl. 20.00 Úr leik SA Víkinga og BjarnarinsMynd/Sigurgeir Haraldsson Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Alls fara fram sex leikir á föstudag, laugardag og sunnudag en þeir verða spilaðir bæði í Skautahöllinni í Laugardal sem og í Egilshöllinni. Tveir leikir fara fram í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld og hefst sá fyrri klukkan sex. Til að gefa sem flestum tækifæri á að kynna sér íþróttina hefur Íshokkísamband Íslands ásamt aðildarfélögum og samstarfsaðilum ákveðið að ókeypis verði á alla leiki helgarinnar. Á heildina litið hefur deildin verið jöfn og minni styrkleikamunur í henni en oft áður. Leikirnir eru því ekki fyrirsjáanlegir og erfitt að spá fyrir um úrslit í leikjum helgarinnar. Félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn lokar 1. nóvember næstkomandi en nú þegar leika sjö erlendir leikmenn í deildinni. Landslið Íslands í íshokkí hafa á undanförnum árum verið í sókn en næsta landsliðsverkefni er eftir tvær vikur þegar karlalandsliðið heldur til Spánar til að leika á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana sem fara fram í Seúl í Suður-Kóreu 2018.Dagskráin er eftirfarandi:Föstudagur 23.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - Björninn kl. 18:00 Esja - SA Víkingar kl. 21:00Laugardagur 24.10.2015 Egilshöll Björninn - SA Víkingar kl. 16:30 Esja - SR kl. 19.30Sunnudagur 25.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - SA Víkingar kl. 18.30Sunnudagur 25.10.2015 Egilshöll 25.10.2015 Björninn - Esja kl. 20.00 Úr leik SA Víkinga og BjarnarinsMynd/Sigurgeir Haraldsson
Íþróttir Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira