Steve Jobs óvæntasti skellur ársins Birgir Olgeirsson skrifar 25. október 2015 21:07 Michael Stuhlbarg, Michael Fassbender og Kate Winslet í hlutverkum sínum í nýju Steve Jobs-myndinni. Vísir/IMDb Kvikmyndin Steve Jobs, sem fjallar um ævi stofnanda Apple, er einn óvæntasti skellur ársins. Myndin skartar Michael Fassbender í hlutverki Jobs og er byggð á handriti Óskarsverðlaunahafans AaronSorkin. Hún þénaði aðeins 7,2 milljónir dollara, tæpan milljarð íslenskra króna, í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi sem var undir væntingum framleiðenda myndarinnar sem er sögð hafa kostað 30 milljónir dollara í framleiðslu. Margir töldu að þessi mynd ætti eftir að ganga vel í kvikmyndahúsum. Leikstjórinn er Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle og er talin líkleg að fá nokkrar Óskarsverðlaunatilnefningar. Hún er metin 85 prósent fersk á vefnum Rotten Tomatoes. Myndin náði rétt svo að skáka aðsóknartölum myndarinnar Jobs sem kom út árið 2013 en hún var einnig byggð á ævi Steve Jobs og skartaði AshtonKutcher í aðalhlutverki. Sú mynd þénaði 6,7 milljónir dollara á opnunarhelgi sinni.En þessi mynd var ekki sú eina sem hlaut dræma aðsókn vestanhafs um helgina. JemandtheHolograms þénaði tæpa milljón dollara í miðasölu kvikmyndahúsa og var verr tekið heldur en ævintýramyndinni Pan sem er talin meðal mestu vonbrigða ársins.Þá var einnig dræm aðsókn að nýjustu mynd BillMurray, RocktheKasbah, sem þénaði aðeins 1,5 milljónir dollara.Þessar tölur gera það að verkum að opnunarhelgi nýjustu kvikmyndar Vin Diesel, The Last WitchHunter, sem Ólafur Darri Ólafsson leikur í, lítur ekki eins illa út þó að myndin hafi aðeins þénað 10,8 milljónir dollara en hún er sögð hafa kostað rúmlega 75 milljónir dollara í framleiðslu.TheMartian, með Matt Damon, átti þó enn eina góða helgina. Myndin tók inn 16 milljónir dollara í miðasölu en hún hefur verið í sýningu í fjórar vikur og þénað í heildina 166 milljónir dollara vestanhafs. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum er myndin Goosebumps sem þénaði 15,5 milljónir dollara. Fjölmiðlar vestanhafs hafa reynt að finna útskýringar á því hvers vegna svona mörgum nýjum myndum gekk illa á opnunahelginni. Þótt tæpir að tæpir tveir mánuðir séu í frumsýningu sjöundu Star Wars-myndarinnar, TheForceAwakens, þá hefur gripið um sig afar öflugt Star Wars-æði um allan heim og hefur myndin þegar slegið öll met í forsölu. Er því haldið fram að þetta æði geri það að verkum að kvikmyndaáhugamenn hafi hreinlega ekki áhuga á öðru en sjá þessa nýjustu Stjörnustríðsmynd og aðrar myndir líði fyrir það. Bíó og sjónvarp Star Wars Tækni Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Ólafur Darri um Steven Spielberg: „Æðislegur gaur“ Ólafur Darri með hlutverk í kvikmynd Spielbergs The Big Friendly Giant. 23. október 2015 19:57 Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Stórmyndin Pan sögð mesta klúður ársins Kostaði rúma 18 milljarða í framleiðslu. 12. október 2015 10:51 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Steve Jobs, sem fjallar um ævi stofnanda Apple, er einn óvæntasti skellur ársins. Myndin skartar Michael Fassbender í hlutverki Jobs og er byggð á handriti Óskarsverðlaunahafans AaronSorkin. Hún þénaði aðeins 7,2 milljónir dollara, tæpan milljarð íslenskra króna, í miðasölu kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um liðna helgi sem var undir væntingum framleiðenda myndarinnar sem er sögð hafa kostað 30 milljónir dollara í framleiðslu. Margir töldu að þessi mynd ætti eftir að ganga vel í kvikmyndahúsum. Leikstjórinn er Óskarsverðlaunahafinn Danny Boyle og er talin líkleg að fá nokkrar Óskarsverðlaunatilnefningar. Hún er metin 85 prósent fersk á vefnum Rotten Tomatoes. Myndin náði rétt svo að skáka aðsóknartölum myndarinnar Jobs sem kom út árið 2013 en hún var einnig byggð á ævi Steve Jobs og skartaði AshtonKutcher í aðalhlutverki. Sú mynd þénaði 6,7 milljónir dollara á opnunarhelgi sinni.En þessi mynd var ekki sú eina sem hlaut dræma aðsókn vestanhafs um helgina. JemandtheHolograms þénaði tæpa milljón dollara í miðasölu kvikmyndahúsa og var verr tekið heldur en ævintýramyndinni Pan sem er talin meðal mestu vonbrigða ársins.Þá var einnig dræm aðsókn að nýjustu mynd BillMurray, RocktheKasbah, sem þénaði aðeins 1,5 milljónir dollara.Þessar tölur gera það að verkum að opnunarhelgi nýjustu kvikmyndar Vin Diesel, The Last WitchHunter, sem Ólafur Darri Ólafsson leikur í, lítur ekki eins illa út þó að myndin hafi aðeins þénað 10,8 milljónir dollara en hún er sögð hafa kostað rúmlega 75 milljónir dollara í framleiðslu.TheMartian, með Matt Damon, átti þó enn eina góða helgina. Myndin tók inn 16 milljónir dollara í miðasölu en hún hefur verið í sýningu í fjórar vikur og þénað í heildina 166 milljónir dollara vestanhafs. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum er myndin Goosebumps sem þénaði 15,5 milljónir dollara. Fjölmiðlar vestanhafs hafa reynt að finna útskýringar á því hvers vegna svona mörgum nýjum myndum gekk illa á opnunahelginni. Þótt tæpir að tæpir tveir mánuðir séu í frumsýningu sjöundu Star Wars-myndarinnar, TheForceAwakens, þá hefur gripið um sig afar öflugt Star Wars-æði um allan heim og hefur myndin þegar slegið öll met í forsölu. Er því haldið fram að þetta æði geri það að verkum að kvikmyndaáhugamenn hafi hreinlega ekki áhuga á öðru en sjá þessa nýjustu Stjörnustríðsmynd og aðrar myndir líði fyrir það.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tækni Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Ólafur Darri um Steven Spielberg: „Æðislegur gaur“ Ólafur Darri með hlutverk í kvikmynd Spielbergs The Big Friendly Giant. 23. október 2015 19:57 Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Stórmyndin Pan sögð mesta klúður ársins Kostaði rúma 18 milljarða í framleiðslu. 12. október 2015 10:51 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
Ólafur Darri um Steven Spielberg: „Æðislegur gaur“ Ólafur Darri með hlutverk í kvikmynd Spielbergs The Big Friendly Giant. 23. október 2015 19:57
Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Stórmyndin Pan sögð mesta klúður ársins Kostaði rúma 18 milljarða í framleiðslu. 12. október 2015 10:51
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15