Svona stoppaði sá besti á EM þann besta í heimi | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2015 07:30 Pau Gasol fagnar varða skotinu sínu í nótt. Vísir/EPA Frábær vörn spænska miðherjans Pau Gasol tryggði Chicago Bulls sigur á Cleveland Cavaliers þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað í nótt. Cleveland Cavaliers átti boltann þegar 10 sekúndur voru eftir og staðan var 97-95 fyrir heimamenn í Chicago Bulls. LeBron James fékk að sjálfsögðu boltann og keyrði upp að körfunni en þar beið Gasol og varði skottilraun James þegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum. Cleveland Cavaliers fékk innkast en kom boltanum ekki aftur á LeBron James þökk sé góðri vörn frá Jimmy Butler sem stal sendingunni. Pau Gasol sem var kosinn besti leikmaður EM í haust þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar var rólegur í leiknum og var bara með 2 stig, 2 fráköst og enga stoðsendingu. Gasol varði aftur á móti sex skot frá leikmönnum Cleveland og var því í fyrsta sinn á ferlinum með fleiri varin skot en stig og fráköst samanlagt. LeBron James, sem margir álíta vera besta leikmann í heimi, hefur oftar en ekki klárað færi eins og það sem hann fékk á lokasekúndunum í nótt en hann fann engar leiðir framhjá hinum reynslumikla Pau Gasol. LeBron James endaði leikinn með 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar en hann hitti úr 12 af 22 skotum sínum. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar sá besti á Evrópumótinu stoppaði þann besta í heimi.Vísir/EPA NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira
Frábær vörn spænska miðherjans Pau Gasol tryggði Chicago Bulls sigur á Cleveland Cavaliers þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað í nótt. Cleveland Cavaliers átti boltann þegar 10 sekúndur voru eftir og staðan var 97-95 fyrir heimamenn í Chicago Bulls. LeBron James fékk að sjálfsögðu boltann og keyrði upp að körfunni en þar beið Gasol og varði skottilraun James þegar 3,6 sekúndur voru eftir af leiknum. Cleveland Cavaliers fékk innkast en kom boltanum ekki aftur á LeBron James þökk sé góðri vörn frá Jimmy Butler sem stal sendingunni. Pau Gasol sem var kosinn besti leikmaður EM í haust þegar Spánverjar urðu Evrópumeistarar var rólegur í leiknum og var bara með 2 stig, 2 fráköst og enga stoðsendingu. Gasol varði aftur á móti sex skot frá leikmönnum Cleveland og var því í fyrsta sinn á ferlinum með fleiri varin skot en stig og fráköst samanlagt. LeBron James, sem margir álíta vera besta leikmann í heimi, hefur oftar en ekki klárað færi eins og það sem hann fékk á lokasekúndunum í nótt en hann fann engar leiðir framhjá hinum reynslumikla Pau Gasol. LeBron James endaði leikinn með 25 stig, 10 fráköst og 5 stoðsendingar en hann hitti úr 12 af 22 skotum sínum. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því þegar sá besti á Evrópumótinu stoppaði þann besta í heimi.Vísir/EPA
NBA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Sjá meira