Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. október 2015 15:00 Stuðningsmenn Knicks trylltust af reiði þegar Porzingis var valinn en hann fer vel af stað. vísir/getty Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna: NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Nýliðarnir í NBA-deildinni eru byrjaðir að láta til sín taka, en nýtt tímabil hófst aðfaranótt miðvikudagsins. Í nótt voru margir nýliðar á ferðinni, en Karl Anthony Towns, sem var valinn fyrstur af Minnesota Timberwolves, skoraði 14 stig og tók tólf fráköst í eins stigs sigri á Los Angeles Lakers. Tveir evrópskir nýliðar; Lettinn Kristaps Porzingis hjá Knicks og Króatinn Mario Hezonja hjá Orlando Magic, áttu einnig fína leiki í nótt. Lettinn stóri, sem var valinn fjórði í nýliðavalinu, skoraði 16 stig og tók fimm fráköst auk þess sem hann varði eitt skot þegar Knicks vann öruggan sigur á Bucks, 122-97. Skyttan Mario Hezonja kom inn af bekknum fyrir Orlando í eins stigs tapi gegn Washington og skoraði ellefu stig og gaf tvær stoðsendingar á 25 mínútum. Hann hitti úr þremur af fimm þriggja stiga skotum sínum. Hér að neðan má sjá fyrstur körfur tíu nýliða deildarinnar og flott myndband þar sem fyrstu körfur margra af skærustu stjörnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina eru teknar saman.Röðin á nýliðunum í myndbandinu (nýliðavalið): 1. Karl-Anthony Towns, Minnesota Timberwolves (1) 2. D'Angelo Russell, Los Angels Lakers (2) 3. Justise Winslow, Miami Heat (10) 4. Jahil Okafor, Philadelphia 76ers (3) 5. Rondae Hollis-Jefferson, Brooklyn Nets (23) 6. Mario Hezonja, Orlando Magic (5) 7. Emmanuel Mudiay, Denver Nuggets (7) 8. Kristaps Porzingis, NY Knicks (4) 9. Devin Booker, Phoenix Suns (13) 10. Willie Cauley-Stein, Sacramento Kings (6)Nýliðarnir skora: Fyrstu körfur stærstu nafnanna:
NBA Tengdar fréttir NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00 Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. 29. október 2015 07:00
Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. 29. október 2015 10:30