Ísland í dag: Hefur farið 26 sinnum í meðferð síðan hún var þrettán Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. október 2015 20:16 „Ég er búinn að fara á flestar meðferðarstofnanir á Íslandi. Ég á að baki 26 innlagnir inn á Vog en ég var tólf, að verða þrettán, þegar ég smakkaði áfengi fyrst. Mánuði síðar prufaði ég að reykja hass og það fór stigversnandi,“ segir Þóra Björg Sigríðardóttir við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Þóra segir mikilvægt að unglingar og fullorðnir séu ekki á sama stað í meðferð. Nýfermdar stelpur eigi ekki heima á sama stað og þrítugir karlar sem eru kannski nýkomnir úr fangelsi. „Ég kom úr meðferð en ég datt alltaf í það strax aftur. Sextán ára byrjaði ég að sprauta mig. Þá fer allt á hliðina. Ég missi tökin á öllu,“ segir hún. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að neðan. Hægt er að sjá þáttinn í heild með því að smella hér er þar er meðal annars rætt um málefni þeirra sem þurfa ítrekað á meðferð að halda. Ísland í dag Tengdar fréttir Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10 Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
„Ég er búinn að fara á flestar meðferðarstofnanir á Íslandi. Ég á að baki 26 innlagnir inn á Vog en ég var tólf, að verða þrettán, þegar ég smakkaði áfengi fyrst. Mánuði síðar prufaði ég að reykja hass og það fór stigversnandi,“ segir Þóra Björg Sigríðardóttir við Lóu Pind Aldísardóttur í Íslandi í dag. Þóra segir mikilvægt að unglingar og fullorðnir séu ekki á sama stað í meðferð. Nýfermdar stelpur eigi ekki heima á sama stað og þrítugir karlar sem eru kannski nýkomnir úr fangelsi. „Ég kom úr meðferð en ég datt alltaf í það strax aftur. Sextán ára byrjaði ég að sprauta mig. Þá fer allt á hliðina. Ég missi tökin á öllu,“ segir hún. Innslagið úr Ísland í dag má sjá hér að neðan. Hægt er að sjá þáttinn í heild með því að smella hér er þar er meðal annars rætt um málefni þeirra sem þurfa ítrekað á meðferð að halda.
Ísland í dag Tengdar fréttir Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10 Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22 Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34 Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Stöðug sjálfsrannsókn nauðsynleg fyrir SÁÁ Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, gerir fíknimeðferð fyrir konur meðal annars að umfjöllunarefni í nýjum pistli sem birtur er á vefsíðu samtakanna. 21. nóvember 2014 22:10
Formaður SÁÁ segir talskonu Rótarinnar sýna mikilmennsku og fordóma "Talskonu Rótarinnar var misboðið að einhver svona "kardó-gaur“ var á sama sjúkrahúsi og hún og þau þurftu að nota sama mötuneyti,“ segir Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ. 1. júní 2015 11:22
Segir dæmi um að fullorðnir nýti sér neyð unglinga á Vogi Félagið hefur sent umboðsmanni barna erindi þar sem spurt er hvort umboðsmaður telji aðbúnaður barna á Vogi uppfylla ákveðin lagaskilyrði. 16. október 2014 07:34
Segir mikið af fíkniefnum í umferð á Vogi Aðalsteinn Árdal Björnsson komst auðveldlega í lyf á Vogi þegar hann fór þangað til að taka út hluta fangelsisdóms. 3. mars 2015 11:19