Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. október 2015 15:00 Mercedes fagnar í Rússlandi Vísir/Getty Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu. Hefur Mercedes náð heimsmeistaratitli bílasmiða annað árið í röð. Mercedes liðið með Lewis Hamilton og Nico Rosberg innan borðs hefur tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Enn eru fjórar keppnir eftir. Raikkonen á Ferrari fékk 30 sekúndna refsingu fyrir að aka Valtteri Bottas á Williams út úr keppninni. Raikkonen færist þá úr fimmta sæti, þar sem hann kom í mark og aftur í áttunda sæti. Þá fær hann ekki nógu mörg stig fyrir Ferrari til að halda baráttu bílasmiða á lífi. Keppni ökumanna er enn á lífi en Hamilton tók stórt skref í áttina að því að tryggja sér sinn þriðja titil í dag. Hann þarf tvö ellefu stigum meira en Sebastian Vettel á Ferrari eftir tvær vikur í Bandaríkjunum og hann verður meistari. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu. Hefur Mercedes náð heimsmeistaratitli bílasmiða annað árið í röð. Mercedes liðið með Lewis Hamilton og Nico Rosberg innan borðs hefur tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Enn eru fjórar keppnir eftir. Raikkonen á Ferrari fékk 30 sekúndna refsingu fyrir að aka Valtteri Bottas á Williams út úr keppninni. Raikkonen færist þá úr fimmta sæti, þar sem hann kom í mark og aftur í áttunda sæti. Þá fær hann ekki nógu mörg stig fyrir Ferrari til að halda baráttu bílasmiða á lífi. Keppni ökumanna er enn á lífi en Hamilton tók stórt skref í áttina að því að tryggja sér sinn þriðja titil í dag. Hann þarf tvö ellefu stigum meira en Sebastian Vettel á Ferrari eftir tvær vikur í Bandaríkjunum og hann verður meistari.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00
Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38