Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. október 2015 15:00 Mercedes fagnar í Rússlandi Vísir/Getty Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu. Hefur Mercedes náð heimsmeistaratitli bílasmiða annað árið í röð. Mercedes liðið með Lewis Hamilton og Nico Rosberg innan borðs hefur tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Enn eru fjórar keppnir eftir. Raikkonen á Ferrari fékk 30 sekúndna refsingu fyrir að aka Valtteri Bottas á Williams út úr keppninni. Raikkonen færist þá úr fimmta sæti, þar sem hann kom í mark og aftur í áttunda sæti. Þá fær hann ekki nógu mörg stig fyrir Ferrari til að halda baráttu bílasmiða á lífi. Keppni ökumanna er enn á lífi en Hamilton tók stórt skref í áttina að því að tryggja sér sinn þriðja titil í dag. Hann þarf tvö ellefu stigum meira en Sebastian Vettel á Ferrari eftir tvær vikur í Bandaríkjunum og hann verður meistari. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu. Hefur Mercedes náð heimsmeistaratitli bílasmiða annað árið í röð. Mercedes liðið með Lewis Hamilton og Nico Rosberg innan borðs hefur tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Enn eru fjórar keppnir eftir. Raikkonen á Ferrari fékk 30 sekúndna refsingu fyrir að aka Valtteri Bottas á Williams út úr keppninni. Raikkonen færist þá úr fimmta sæti, þar sem hann kom í mark og aftur í áttunda sæti. Þá fær hann ekki nógu mörg stig fyrir Ferrari til að halda baráttu bílasmiða á lífi. Keppni ökumanna er enn á lífi en Hamilton tók stórt skref í áttina að því að tryggja sér sinn þriðja titil í dag. Hann þarf tvö ellefu stigum meira en Sebastian Vettel á Ferrari eftir tvær vikur í Bandaríkjunum og hann verður meistari.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton: Ég var ekkert sérstaklega að leita eftir ráspól Nico Rosberg náði í mikilvægan ráspól í Rússlandi í dag. Titilbaráttan lifir enn ágætu lífi. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 10. október 2015 22:00
Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30
Hamilton fyrstur í mark í Rússlandi Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum í Rússlandi. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari. Sergio Perez kom Force India bílnum í þriðja sæti í mark á ótrúlegan hátt. 11. október 2015 12:38