Gylfi bætti eitt met Eiðs Smára og jafnaði annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2015 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum á móti Lettum um helgina. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjötta mark í undankeppni EM í jafnteflinu á móti Lettlandi um helgina og tryggði sér með því tvö met í markaskorun fyrir íslenska landsliðið í undankeppnum stórmóta. Gylfi er nú bæði sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni EM og sá sem hefur skorað flest mörk í einni undankeppni fyrir stórmót hvort sem það er HM eða EM. Eiður Smári Guðjohnsen, liðsfélagi Gylfa í landsliðinu, átti bæði metin fyrir þessa undankeppni síðan að hann skoraði samtals ellefu mörk í tveimur undankeppnum íslenska liðsins í upphafi tíunda áratugarins. Gylfi fær síðan tækifæri til að eignast metið alveg einn annað kvöld þegar Ísland mætir Tyrklandi í lokaleik sínum í riðlinum.Flest mörk fyrir íslenska karlalandsliðið í einni undankeppni:6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 9 leikir - 799 mínútur Skoraði á móti Hollandi (3), Lettlandi (2) og Tyrkjum. 4 af mörkunum á Laugardalsvellinum6 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2006 8 leikir - 707 mínútur Skoraði á móti Ungverjalandi (2), Búlgaríu, Svíþjóð, Króatíu og Möltu. 5 af mörkunum á Laugardalsvellinum5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 8 leikir - 718 mínútur Skoraði á móti Litháen (3), Skotlandi og Færeyjum. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, HM 2014 11 leikir - 982 mínútur Skoraði á móti Slóveníu (2), Albaníu og Kýpur. 1 af mörkunum á Laugardalsvellinum4 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, HM 2014 7 leikir - 586 mínútur Skoraði á móti Sviss, Albaníu, Kýpur og Noregi. 2 af mörkunum á Laugardalsvellinum 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Birkir Bjarnason, HM 2014 3 mörk - Jóhann Berg Guðmundsson, Hm 2014 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, HM 2010 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008 3 mörk - Eyjólfur Sverrisson, Hm 2002Flest mörk í einni undankeppni EM 6 mörk - Gylfi Þór Sigurðsson, EM 2016 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2004 3 mörk - Kolbeinn Sigþórsson, EM 2016 3 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, EM 2008
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00 Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30 Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00 Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55 Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Pólland og Þýskaland á EM | Írland fer í umspilið Pólland komst í kvöld í lokakeppni EM þriðja skiptið í röð eftir 2-1 sigur á Írlandi á heimavelli í kvöld en Robert Lewandowski skoraði sigurmark Póllands í kvöld. 11. október 2015 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Lettland 2-2 | Stefndi í veislu en jafntefli niðurstaðan Annan heimaleikinn í röð tókst strákunum okkar ekki að landa sigri gegn minni spámönnum. 10. október 2015 18:00
Þjóðverjar komust inn á 24. stórmótið í röð Heimsmeistarar Þjóðverjar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar eftir 2-1 sigur á Georgíu í lokaleik sínum í undankeppninni. 11. október 2015 22:30
Lewandowski skoraði sitt þrettánda mark og jafnaði metið Pólverjinn Robert Lewandowski hefur verið heitasti framherji fótboltans síðustu vikur og hann var á skotskónum í kvöld þegar Pólverjar unnu 2-1 sigur á Írum. 11. október 2015 23:00
Heimir Hallgrímsson: Skipulagið í liðinu hrundi Landsliðsþjálfararnir hafa ekki áttað sig á því hvað varð til þess að leikur íslenska liðsins hrundi í síðari hálfleik. 10. október 2015 18:55
Kári verður með gegn Tyrkjum "Kári verður með. Hann lendir í höndunum á Stefáni (H. Stefánssyni, sjúkraþjálfara) og hann reddar þessu,“ sagði Heimir og upplýsti að Kári hefði fengið slink á bakið. 10. október 2015 19:09