Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2015 19:45 Íraskir hermenn og vopnaðar sveitir hliðhollar yfirvöldum í Bagdad sitja nú um Ramadi. Vísir/AFP Íraski herinn er nú tilbúinn til að sækja að borginni Ramadi og reka vígamenn Íslamska ríkisins þaðan. Eftir margra mánaða undirbúning og hundruð loftárása segir yfirmaður í bandaríska hernum að nú séu réttu aðstæðurnar til staðar. Ramadi er höfuðborg Anbar héraðs og féll í hendur ISIS í maí. Það var stærsti sigur samtakanna í Írak frá því að þeir tóku yfir stór svæði í norður- og vesturhluta landsins um sumarið 2014. Upprunalega stóð til að gera gagnárás í Ramadi í júlí, en þeirri sókn hefur verið frestað ítekað. Samkvæmt AP fréttaveitunni var það vegna notkunar ISIS á jarðsprengjum og deilna innan stjórnvalda landsins. Síðustu tvo daga hafa Bandaríkin gert 52 loftárásir en frá því í júlí hafa árásirnar verið 292. Steve Warren segir að hundruð vígamanna hafi fallið í árásunum, en áætlað sé að nú séu frá 600 til þúsund vígamenn í Ramadi. Íraskir hermenn hafa í raun umkringt borgina og talið er að um tíu þúsund hermenn muni taka þátt í árásinni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00 Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15 Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30 Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30 ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00 ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira
Íraski herinn er nú tilbúinn til að sækja að borginni Ramadi og reka vígamenn Íslamska ríkisins þaðan. Eftir margra mánaða undirbúning og hundruð loftárása segir yfirmaður í bandaríska hernum að nú séu réttu aðstæðurnar til staðar. Ramadi er höfuðborg Anbar héraðs og féll í hendur ISIS í maí. Það var stærsti sigur samtakanna í Írak frá því að þeir tóku yfir stór svæði í norður- og vesturhluta landsins um sumarið 2014. Upprunalega stóð til að gera gagnárás í Ramadi í júlí, en þeirri sókn hefur verið frestað ítekað. Samkvæmt AP fréttaveitunni var það vegna notkunar ISIS á jarðsprengjum og deilna innan stjórnvalda landsins. Síðustu tvo daga hafa Bandaríkin gert 52 loftárásir en frá því í júlí hafa árásirnar verið 292. Steve Warren segir að hundruð vígamanna hafi fallið í árásunum, en áætlað sé að nú séu frá 600 til þúsund vígamenn í Ramadi. Íraskir hermenn hafa í raun umkringt borgina og talið er að um tíu þúsund hermenn muni taka þátt í árásinni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00 Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15 Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30 Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30 ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00 ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Viðskipti innlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Sjá meira
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. 24. júní 2015 07:00
Leynivopn Íslamska ríkisins Marga af hernaðarsigrum Íslamska ríkisins má rekja til sérstakrar sveitar manna með skær blá bönd um höfuð sér. 8. júlí 2015 12:15
Íraski herinn sagður vanbúinn og ófús Írakar hefja gagnsókn í von um að taka Ramadi aftur úr höndum Íslamska ríkisins, sem náði borginni í síðustu viku eftir litla mótstöðu Írakshers. Bandaríkjaher, Íransstjórn og Íraksstjórn skiptast á ásökunum um orsakir falls borgarinnar. 27. maí 2015 09:30
Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. 26. maí 2015 12:30
ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. 20. maí 2015 07:00
ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. 19. maí 2015 15:21
ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22