Undirbúa sókn í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2015 22:35 Áður en borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst, var Aleppo fjölmennasta borg landsins. Vísir/AFP Sýrlenski herinn undirbýr sig nú ásamt bandamönnum sínum frá Íran og Líbanon að ráðast á borgina Aleppo í norðvesturhluta Sýrlands. Þúsundir hermanna frá Íran eru nú í Sýrlandi vegna sóknar sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Sókn þeirra sem hófst í síðustu viku, er studd af loftárásum Rússa. Núna skiptist stjórn Aleppo á milli stjórnarhersins, uppreisnarhópa sem berjast gegn Assad og Íslamska ríkisins, sem stjórnar nokkrum nærliggjandi þorpum. Háttsettur íranskur hershöfðingi var felldur af vígamönnum ISIS nærri borginni, samkvæmt fréttum frá Íran á föstudaginn. Þá gerðu vígamenn ISIS skyndisókn gegn uppreisnarmönnum norður af Aleppo á föstudaginn. Samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar hafa hermenn frá hernum, Hezbollah og Íran verið að koma sér fyrir við borgina síðustu daga. Embættismaður sem rætt er við segir að það ætti að vera öllum ljóst núna að þúsundir hermanna frá Íran taki þátt í sókn hersins. Hann sagði þátt liðsaukans frá Íran vera veigamikinn í velgengni þeirra síðustu daga. Stöðu mála á svæðinu má sjá hér á vef Arcgis. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
Sýrlenski herinn undirbýr sig nú ásamt bandamönnum sínum frá Íran og Líbanon að ráðast á borgina Aleppo í norðvesturhluta Sýrlands. Þúsundir hermanna frá Íran eru nú í Sýrlandi vegna sóknar sveita Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. Sókn þeirra sem hófst í síðustu viku, er studd af loftárásum Rússa. Núna skiptist stjórn Aleppo á milli stjórnarhersins, uppreisnarhópa sem berjast gegn Assad og Íslamska ríkisins, sem stjórnar nokkrum nærliggjandi þorpum. Háttsettur íranskur hershöfðingi var felldur af vígamönnum ISIS nærri borginni, samkvæmt fréttum frá Íran á föstudaginn. Þá gerðu vígamenn ISIS skyndisókn gegn uppreisnarmönnum norður af Aleppo á föstudaginn. Samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar hafa hermenn frá hernum, Hezbollah og Íran verið að koma sér fyrir við borgina síðustu daga. Embættismaður sem rætt er við segir að það ætti að vera öllum ljóst núna að þúsundir hermanna frá Íran taki þátt í sókn hersins. Hann sagði þátt liðsaukans frá Íran vera veigamikinn í velgengni þeirra síðustu daga. Stöðu mála á svæðinu má sjá hér á vef Arcgis.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00
Hafa útvegað uppreisnarmönnum 45 tonn af skotfærum Bandaríkin eru hætt þjálfun uppreisnarmanna í Sýrlandi og ætla þess í stað að veita þeim vopn. 12. október 2015 19:45
ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30
Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur með aðstoð rússneskra flugsveita náð umtalsverðu landsvæði af uppreisnarmönnum á undanförnum dögum. 12. október 2015 11:15
Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43
Pútín vill að Bandaríkjamenn taki þátt í að styrkja stjórn Assads Sýrlandsforseta Forseti Rússlands ítrekar að tilgangur loftárása í Sýrlandi sé að styrkja stjórn forseta landsins. Hann viðurkennir jafnframt að aukin áhersla Rússa á hernað og varnarmál eigi að hjálpa til við að knýja hjól rússnesks efnahagslífs 13. október 2015 07:00