Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. október 2015 13:22 Frans páfi vísir/epa Utanríkisráðherra Páfagarðs, Parolin kardínáli, sendi í lok vikunnar forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni bréf með árnaðaróskum frá hans heilagleika Frans páfa til Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns og áréttuð nauðsyn á víðtækri alþjóðlegri samvinnu á þessu sviði. Mikilvægt væri að hún byggði á vísindalegri þekkingu og hefði ávallt umhverfisvernd og heill íbúa norðursins að leiðarljósi. Í niðurlagi bréfsins til forseta Íslands segir meðal annars að andrúmsloftið sé sameign alls mannkyns og ef núverandi breytingar haldi áfram þá verði á þessari öld risavaxin umskipti á loftslaginu ásamt tortímingu vistkerfa með alvarlegum afleiðingum fyrir alla íbúa jarðar. Þótt maðurinn valdi oft skaða geti hann líka látið gott af sér leiða og hafið nýja vegferð. Þing Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle skapi mikilvæg tækifæri til að efla samstöðu um breytingar á neysluháttum, framleiðslu og lífsstíl. Auk árnaðaróska frá hans heilagleika Frans páfa áréttar Páfagarður aukið gildi Hringborðsins í aðdraganda loftslagsráðstefnunnar í París í desember, COP21. Hringborð norðurslóða Páfagarður Tengdar fréttir Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16. október 2015 19:00 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Sjá meira
Utanríkisráðherra Páfagarðs, Parolin kardínáli, sendi í lok vikunnar forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni bréf með árnaðaróskum frá hans heilagleika Frans páfa til Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns og áréttuð nauðsyn á víðtækri alþjóðlegri samvinnu á þessu sviði. Mikilvægt væri að hún byggði á vísindalegri þekkingu og hefði ávallt umhverfisvernd og heill íbúa norðursins að leiðarljósi. Í niðurlagi bréfsins til forseta Íslands segir meðal annars að andrúmsloftið sé sameign alls mannkyns og ef núverandi breytingar haldi áfram þá verði á þessari öld risavaxin umskipti á loftslaginu ásamt tortímingu vistkerfa með alvarlegum afleiðingum fyrir alla íbúa jarðar. Þótt maðurinn valdi oft skaða geti hann líka látið gott af sér leiða og hafið nýja vegferð. Þing Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle skapi mikilvæg tækifæri til að efla samstöðu um breytingar á neysluháttum, framleiðslu og lífsstíl. Auk árnaðaróska frá hans heilagleika Frans páfa áréttar Páfagarður aukið gildi Hringborðsins í aðdraganda loftslagsráðstefnunnar í París í desember, COP21.
Hringborð norðurslóða Páfagarður Tengdar fréttir Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16. október 2015 19:00 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Innlent Fleiri fréttir Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Sjá meira
Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16. október 2015 19:00
Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03