Fara fram á að Rússar einbeiti sér að ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2015 10:58 Mynd tekin af loftárás Rússa í Sýrlandi. Þjóðir sem myndað hafa bandalag gegn Íslamska ríkinu fara fram á að Rússar hætti að gera loftárásir gegn uppreisnarhópum í Sýrlandi. Þess í stað einbeiti Rússar sér að því að berjast gegn ISIS. Í sameiginlegri yfirlýsingu Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Katar, Sádi Arabíu, Tyrklands og Þýskalands segir að aðgerðir Rússa muni einungis leiða til frekari uppfangs öfgasamtaka. Sérstaklega eru teknar fram árásir í Hama, Homs og Idlib héruðum, þar sem borgarar féllu og þær árásir beindust ekki gegn ISIS.Hér má sjá loftárásir Rússa í Sýrlandi í gær og í fyrradag.Vísir/GraphicNewsAlexi Puskov, formaður utanríkismálanefndar Rússlands, sagði blaðamönnum í morgun að Bandaríkin hefðu eingöngu þóst gera árásir gegn ISIS og lofaði að aðgerðir þeirra yrðu mun áhrifaríkari. Loftárásir Rússa í Sýrlandi eru þær fyrstu fyrir utan landamæri gömlu Sovétríkjanna frá tímum kalda stríðsins. Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í gær að mikilvægt væri að ekki yrðu gerðar loftárásir á hófsama uppreisnarhópa, sem vilja koma Bashar al-Assad, forseta Sýrlands og bandamanns Rússlands til langs tíma, frá völdum. Serkei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði hins vegar að Rússar myndu einnig berjast gegn öðrum „hryðjuverkahópum“ í Sýrlandi. Hann sagði skotmörkin vera valin í samstarfi við sýrlenska herinn. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30. september 2015 08:19 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Rússar viðurkenna að hafa gert loftárásir á aðra en Íslamska ríkið Strax og loftárásir hófust kviknuðu efasemdir um að vígamenn Íslamska ríkisins væru einu skotmörkin. 2. október 2015 07:09 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Þjóðir sem myndað hafa bandalag gegn Íslamska ríkinu fara fram á að Rússar hætti að gera loftárásir gegn uppreisnarhópum í Sýrlandi. Þess í stað einbeiti Rússar sér að því að berjast gegn ISIS. Í sameiginlegri yfirlýsingu Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Katar, Sádi Arabíu, Tyrklands og Þýskalands segir að aðgerðir Rússa muni einungis leiða til frekari uppfangs öfgasamtaka. Sérstaklega eru teknar fram árásir í Hama, Homs og Idlib héruðum, þar sem borgarar féllu og þær árásir beindust ekki gegn ISIS.Hér má sjá loftárásir Rússa í Sýrlandi í gær og í fyrradag.Vísir/GraphicNewsAlexi Puskov, formaður utanríkismálanefndar Rússlands, sagði blaðamönnum í morgun að Bandaríkin hefðu eingöngu þóst gera árásir gegn ISIS og lofaði að aðgerðir þeirra yrðu mun áhrifaríkari. Loftárásir Rússa í Sýrlandi eru þær fyrstu fyrir utan landamæri gömlu Sovétríkjanna frá tímum kalda stríðsins. Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í gær að mikilvægt væri að ekki yrðu gerðar loftárásir á hófsama uppreisnarhópa, sem vilja koma Bashar al-Assad, forseta Sýrlands og bandamanns Rússlands til langs tíma, frá völdum. Serkei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði hins vegar að Rússar myndu einnig berjast gegn öðrum „hryðjuverkahópum“ í Sýrlandi. Hann sagði skotmörkin vera valin í samstarfi við sýrlenska herinn.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30. september 2015 08:19 Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15 Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00 Rússar viðurkenna að hafa gert loftárásir á aðra en Íslamska ríkið Strax og loftárásir hófust kviknuðu efasemdir um að vígamenn Íslamska ríkisins væru einu skotmörkin. 2. október 2015 07:09 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Þingið veitir Putin leyfi til hernaðar í Sýrlandi Fjölmiðlar í Rússlandi segja að eingöngu lofthernaði verði beitt gegn íslamska ríkinu og að beiðni Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. 30. september 2015 08:19
Utanríkisráðherra Rússa ver aðgerðir Rússa í Sýrlandi Sergei Lavrov segir að loftárásir Rússa í Sýrlandi séu gerðar á sömu hópa og loftárásir Bandaríkjanna. 1. október 2015 17:02
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30. september 2015 21:15
Sprengjum varpað á óvini Assads forseta Rússar halda áfram loftárásum sínum á uppreisnarmenn í Sýrlandi. Bandaríkin segja loftárásir Rússa vera olíu á eld átakanna. Rússar stefna ekki á landhernað. 2. október 2015 07:00
Rússar viðurkenna að hafa gert loftárásir á aðra en Íslamska ríkið Strax og loftárásir hófust kviknuðu efasemdir um að vígamenn Íslamska ríkisins væru einu skotmörkin. 2. október 2015 07:09