Hólmar Örn inn í landsliðshópinn fyrir Rúnar Má 2. október 2015 13:45 Heimir og Lars tilkynna hópinn í KSÍ í dag. vísir/pjetur Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Tyrklandi í tveimur síðustu leikjunum í A-riðli undankeppni EM 2016. Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall, dettur úr hópnum fyrir Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörð Rosenborgar. Ólafur Ingi Skúlason er svo í hópnum, en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, verður í banni í fyrri leiknum gegn Lettlandi. Íslenska liðið er í efsta sæti riðilsins og er þegar búið að tryggja sér sæti í lokakeppni EM í Frakklandi. Það sama á við um Tékkland sem er í 2. sæti riðilsins. Tyrkland og Holland bítast svo um 3. sætið sem gefur annað hvort sæti beint á EM eða í umspili.Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Ögmundur Kristinsson - Hammarby Hannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGF Hólamr Örn Eyjólfsson - RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson - Cardiff City* Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC Nürnberg Gylfi Þór Sigurðsson - Swansea City Ólafur Ingi Skúlason - GenclerbirligiFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty Eiður Smári Guðjohnsen - Shijiazhuang Ever Bright*Aron Einar er í banni gegn Lettum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Tyrklandi í tveimur síðustu leikjunum í A-riðli undankeppni EM 2016. Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall, dettur úr hópnum fyrir Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörð Rosenborgar. Ólafur Ingi Skúlason er svo í hópnum, en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, verður í banni í fyrri leiknum gegn Lettlandi. Íslenska liðið er í efsta sæti riðilsins og er þegar búið að tryggja sér sæti í lokakeppni EM í Frakklandi. Það sama á við um Tékkland sem er í 2. sæti riðilsins. Tyrkland og Holland bítast svo um 3. sætið sem gefur annað hvort sæti beint á EM eða í umspili.Hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Ögmundur Kristinsson - Hammarby Hannes Þór Halldórsson - NEC Nijmegen Gunnleifur Gunnleifsson - BreiðablikiVarnarmenn: Ari Freyr Skúlason - OB Kristinn Jónsson - Breiðabliki Sölvi Geir Ottesen - Jiangsu Sainty Ragnar Sigurðsson - Krasnodar Hallgrímur Jónasson - OB Kári Árnason - Malmö Birkir Már Sævarsson - Hammarby Theódór Elmar Bjarnason - AGF Hólamr Örn Eyjólfsson - RosenborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson - Cardiff City* Emil Hallfreðsson - Hellas Verona Birkir Bjarnason - Basel Jóhann Berg Guðmundsson - Charlton Rúrik Gíslason - FC Nürnberg Gylfi Þór Sigurðsson - Swansea City Ólafur Ingi Skúlason - GenclerbirligiFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson - Nantes Alfreð Finnbogason - Olympiacos Jón Daði Böðvarsson - Viking Viðar Örn Kjartansson - Jiangsu Sainty Eiður Smári Guðjohnsen - Shijiazhuang Ever Bright*Aron Einar er í banni gegn Lettum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira