Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2015 18:15 Volkswagen hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari og þýsk yfirvöld krefjast þess að Volkswagen muni sjá til þess að bifreiðaeigendur muni ekki bera neinn kostnað af innköllunum á þeim bifreiðum sem eru miðpunktur svindls Volkswagen á útblástursmælingum. Volkswagen hefur frest til 7. október til þess að kynna fyrir þýskum yfirvöldum hvernig og hvenær bílaframleiðandinn ætli sér að laga þær bifreiðar sem innihalda útbúnaðinn sem gerði fyrirtækinu kleyft að svindla á útblástursmælingum. Í minnisblaði frá þýska samgönguráðuneytinu segir að þýsk yfirvöld ætlist til þess að eigendur bifreiðanna muni ekki bera neinn kostnað vegna innköllunaraðgerða. Jafnframt er ætlast til þess að Volkswagen greiði bifreiðaeigendum hæfilegar bætur. Þýski bílaframleiðandinn hefur lagt til hliðar 6.5 milljarða evra til þess að mæta kostnaði vegna innköllunaraðgerða og til þess að greiða mögulegar sektir sem kunna að falla á bílaframleiðandann.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00 Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19 Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45 Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14 Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skoða vörugjöld vegna Volkswagen Óvíst er hvort íslenska ríkið komi til með að endurinnheimta vörugjöld af Volkswagen bílum vegna dísilsvindlsins hér á landi, en í ljós hefur komið að 3.647 bílar hérlendis eru með EA189 díselvélina sem svindlið snýst um. 2. október 2015 07:00
Löglegur mengunarbúnaður hefði kostað Volkswagen 43.000 kr. á hvern bíl Yfirmenn Volkswagen samþykktu ekki þennan viðbótarkostnað. 1. október 2015 13:19
Volkswagen tekið af umhverfislista Dow Jones Virði hlutbréfa í Volkswagen hefur fallið um 3.940 milljarða króna. 1. október 2015 09:45
Óvíst hvort bifreiðagjöld dísilbílanna verði endurreiknuð Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að málið sé í athugun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. 1. október 2015 12:14
Volkswagen-skandallinn: 3.647 bílar hér á landi með EA189 vélina Volkswagen Group hefur lýst yfir fullri ábyrgð á þeim tæknilegu lagfæringum sem grípa þarf til og þeim kostnaði sem af hlýst. 30. september 2015 18:27