Benzema kominn með nóg af skiptingunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 12:30 Benzema ræðir við Benitez á hliðarlínunni. Vísir/Getty Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“ Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira
Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira